Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 11
Verslunin VIRKINN auglýsir TIL FERMINGARGJAFA Skrifborö Skrifborösstólar Skattholin vinsælu nýkomin TEAK OG PALISANDER gPHILIPS - Lokkajárnin gPHILIPS - Segulbandstækin gPHILIPS - Tækjaúrval gPHILIPS kann tökin á tœkninni Verslunin VIRKINN Sími7375 Hólastíg 2-6 Bolungavík Við litum inn í Félags- heimilið Hnífsdal, sl. sunnudag, en þá var þar yfirstandaudi svonefndur „samfundur eldri borg- ara“. Þar sátu aldraðir ís- firðingar að kaffidrykkju og þegar blaðið bar að garði var sungið við raust með undirleik Guðrúnar Eyþórsdóttur. Okkur tókst að laumast inn með Samfundir þessir fara fram á vegum félagsmála- ráðs kaupstaðarins og kvenfélaganna. Sjá konur úr kvenfélögunum Hvöt í Hnífsdal, og Ósk og Hlíf á ísafirði að öllu leyti um Frá samfundi eldri borgara í Félagsheimilinu Hnífsdal Ný þjonusta frá Víkureldhús: GERUM TILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU UMBOÐSMAÐUR STAÐSETTUR Á ÍSAFIRÐI SÝNISHORN Á STAÐNUM Thoro harðsteypuefni í ýmsum litum á vinnustaði Thoro hraunefni utan húss og pússningarefni í ýmsum litum STÓRLÆKKUN Á BYGGINGARKOSTNAÐI Umboðsmaður fyrir Vestfirði Magnús R. Sigurðsson sími 3460 og 3001 myndavélina og hér sést árangurinn. framkvæmd þeirra í sam- starFi. Hafa fundirnir verið haldnir í Félagsheimilinu Hnífsdal og í IOGT hús- inu. Hafa þeir yflrleitt ver- ið mjög vel sóttir. ás. Úr eldhúsinu

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.