Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 5
HAMRABORG HF. HAFIÐ ÞIÐ REYNT HAMBORGARANA? Þessar lækningar hljóta að vekja ýmsar spurningar, ekki síst hinnar kristnu kirkju, sem jafnan hefur lagt þunga áherslu á að kraftaverk Krists séu meðal þeirra tákna, sem aðskilji Hann frá öðrum. Lækn- ingar Bakers og annarra undra- manna eru furðulega líkar krafta- verkasögunum, sem sagðar eru af Kristi í Guðsspjöllunum, og virðist þá næsta augljóst að mikil- leiki Krists getur tæpast verið fólg- inn í því að Hann vann kraftaverk og læknaði sjúka undursamlega, heldur einhverju öðru og meira, enda bannaði Kristur lærisveinum sínum að tala um þessi kraftaverk, þótt þeir hafi raunar virt það bann, eins og ýmis önnur fyrir- mæli Krists, að vettugi allt fram á þennan dag. skó, eins og ég gekk í áður. Mér finnst líka að mér hafi farið dálítið aftur, jafnvel eins og allt sé að fara Framhald á bls. 6 Fórtil þess að fá En þessa sömu nótt dreymir mig draum. Mér þótti ég vera stödd í kirkjunni og fyrir altarinu standa þrír menn. Einn þeirra er sóknar- presturinn, sr. Jakob. Hann kallar nafn mitt og við það vaknaði ég. Um hádegi kom systir mín til min og bað mig koma yfir til sín seinna. Ég játti því en alltaf rennur af deginum, uns klukkan er fimm g ég fer loksins yfir í Fjarðarstræti til systur minnar. Ég er varla sest niður þegar dyrabjallan hringir og er þar kominn fyrrnefndur Hall- dór og býður systir mín honum inn. Hann verður þá dálítið kynd- ugur á svipinn og segist ekki vera einn. Adda systir mín spurði þá hver væri með honum og þá kom í ljós, að það voru Bakers-hjónin ásamt manni frá Hvítasunnusöfn- uðinum, sem túlkaði fyrir Baker. Við fórum öll inn í stofuna og þar ræddum við þetta mál fram og aftur. Baker vildi m.a. vita hernig atburðirnir í kirkjunni höfðu verk- að á okkur. Ég var í miklu andlegu uppnámi og í rauninni mjög andsnúin þessu öllu. En þá spyr Baker mig allt I einu að því hvort hann megi reyna að lengja á mér fótinn. „Þú heldur þig geta það?“ sagði ég. „Já sagði hann, „má ég reyna það?“ Ég gaf þá samþykki mitt til þess. Baker sagði mér að setjast á stól, vera bein í bakinu og rétta fram fæturna. Ég var með skóna á fót- unum, þann vinstri með miklu þykkari sóla en hinn. Síðan lagði Baker hendur sínar á vinstri kálf- fótinn mældan Því fór fjarri að Baker togaði í fótinn eða tæki á honum. Hann einungis lagði hendurnar á kálf- ann og fór með bæn. Ég fann Annar skórinn 6 cm. hærri. var fram á síðasta vor sex senti- metrum styttri en hinn. Um er að ræða skemmd í mjaðmarlið, þar sem liðkúlan svonefnda gengur út úr liðopinu og býr sér til nýjan taií'eg í beinið, en samfara þessu kunnug Halldóri og hann stakk upp á því að ég fengi Baker til að lengja á mér fótinn. Þar sem þetta er fæðingargalli, hafði ég enga trú á því að einhver maður gæti breytt ástandi mínu eftir 36 ár og sagðist HVERNIG GERIST KRAFTAVERK? Til þess að leita svara við spurn- ingunni um hvernig lækninga- kraftaverk gerist, héldum við á fund Helgu Marsellíusdóttur á fsa- firði, en Helga er líklega sá ein- staklingur, sem merkilegasta og sérstæðasta reynslu hefur af undraverkum Bakers, þeim er hann vann hérlendis á síðasta ári. Helga hefur verið fötluð allt frá 13 ára aldri, en annar fótur hennar sinni og manni, sem heitir Halldór Pálsson, en hann var á vegum þeirra Hvítasunnumanna. Kvöldið 9. maí var ég plötuð í kirkju af systur minni —ég vissi ekkert til hvers ég var að fara, því ég er ekki sérlega kirkjurækin, en ég fór nú samt. Ég varð þá áhorf- andi að því að Baker tók fólk til sín og læknaði það með handaryf- irlagningu og bæn. Ég varð mál- FRSTTABLADID A lítilli skrifstofu í flotamála- ráðuneytinu breska vinnur hlé- drægur ungur maður, Robin Baker að nafni. Hann er 25 ára gamall og tilheyrir söfnuði á Bretlandi, er telur til vensla við Hvítasunnusöfnuðinn hér á fs- landi. Baker þessi hefur víða farið og „beðið fyrir sjúkum í Drottins nafni", að því er Sigfús Valdimarsson, forstöðumaður Salem á ísafirði, tjáði okkur. í fyrrahaust var Baker í Reykjavík og læknaði marga, meðal ann- ars höfuðveika og farlama. Hann nýtur vinsælda meðal sér- safnaðanna kristnu hérlendis og í fyrra fóru tuttugu ungmenni eru miklar þjáningar. Síðastliðin ellefu ár hefur Helga gengið i hækkuðum skóm. sem eiginmaður hennar sólaði. Er hinn vinstri sex séntrimetrum hærri en hinn. Helga hefur nú lagt þessa skó til hliðar og gengur á tveimur jafnhá- um. Við báðum Helgu að segja les- endum Vestfirska fréttablaðsins frá reynslu sinni af Robin Baker og tók hún oþví mjög alúðlega. Frásögn hennar fer hér á eftir: FORSAGAN —Aðdragandi þessa máls var sá, að síðastliðið vor kom Robin Bak- er hingað til fsafjarðar ásamt konu ekki hlusta á þetta. Sannleikurinn er sá, að allt það sem skeði í kirkjunni þetta kvöld kom afskaplega illa við mig. Ég nefni sem dæmi að sóknarprestur- inn var með þessum mönnum í kirkjunni og mér fannst einhvern- veginn að hann ætti ekki að koma nálægt þessu. Næsta kvöld fóru þessir menn út í Bolungarvík. en ætluðu að vera aftur í í kirkjunni hér á ísa- firði á fimmtudag. Allir þóttust vissir um að ég mundi ganga í kirkju til að fá bót við meinsemd minni. en ég var þá þegar búin að gera það upp við mig að ég færi hvergi og var alveg staðráðin í því. ann og bað bæn í hljóði. Ég var svo upptekin af þvi að horfa á svipbrigðin í andliti systur minnar. sem fylgdist með þessu. að ég gerði mér fyrst í stað enga grein fyrir því hvað var að gerast fyrr en ég sé það allt í einu. að þessi stóri skór er kominn niður fyrir hinn. Þetta gerðist á augabragði og ég fann ekkert til að öðru leyti en því að ég fékk verk upp í nárann. Ég get því ekki með orðum lýst hve þetta var sérkennilegt allt saman. Síðan gekk ég um stofugólfið og fann þá. að töluvert var eftir enn- þá og sagði Baker það. Þá gerði hann aðra atrennu og fóturinn lengdist ennþá meira. Kann enga skýringu á því sem þama gerðist Rabbað við Helgu Marsellíusdóttur af landinu til að hitta hann, að sögn Sigfúsar, m.a. frá Hvíta- sunnumönnum og Hlutverkinu (ungu fólki með hlutverk). Hinn merkilegi árangur í kraftaverk- um, sem þessi hlédrægi og vin- gjarnlegi enski skrifstofumaður hefur náð, er óútskýrður af vís- indum efnishyggjunnar, en margstaðfestur af hundruð ís- lendinga, sem orðið hafa sjón- arvottar að lækningaundrum hans. töluvert til í blettinum, þar sem tognað hafði á upp við nárann en engin önnur líkamleg óþægindi fylgdu þessu. LÆKNAR VANTRÚAÐIR Þetta lækningaundur, eða hvað maður á að kalla það, gerðist ekki vegna þess að ég hefði beðið um það eða tryði neitt sérstaklega á það. Ég hef mína barnatrú, en geri ekki ráð fyrir að hún sé neitt sterkari en annarra. Ég hef ævin- lega verið á móti miðilsfundum og öjlu þessháttar og ég kann þess- vegna engar skýringar á því sem þarna gerðist. En það játa ég hik- laust, að ég hefði aldrei trúað að annað eins og þetta gæti komið fyrir mig. Ég hef farið nokkrum sinnum til lækna á heilsuverndarstöðinni hérna og meira að segja haft með mér skóna. Þeir gátu engan veginn trúað þessu. þótt þeir gætu ekki heldur þrætt fyrir það. Ég fór til þess að fá fótinn mældan, því að vantaði eitthvað upp á ennþá og það hefur komið til álita að ég færi aftur á þriggja sentimetra skó, en bó engan veginn sex sentimetra

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.