Feykir


Feykir - 19.02.1986, Blaðsíða 6

Feykir - 19.02.1986, Blaðsíða 6
6 FEYKIR 4/1986 Verðlagskönnun Vmf. FRAM Dagana 11. og 12. febrúar gekkst Verkamannafólagið Fram fyrir könnun á verðlagi á tilteknum heimilisvörum í 8 verslunum á félagssvæðinu. Könnun þcssi er gerð í þcim tilgangi að fá samanburð á verði á samskonar vörum, þ.e. vörum frá sama framleiðanda. í einstaka tilvikum var það vörumerki sem fyrir valinu varð ekki til í ölium verslununum og er þá eyða í þeim reit í töflunni hér á eftir, hjá þeirri verslun sem umrædda tegund vantar. Hér var ekki verið að leita að lægsta verði á hverri vörutegund í hverri verslun, hcldur, sem fyrr segir, fá vcrðsamanburð milli vcslana á nákvæmlcga sömu vöru. ^ C 2 t S c -=J XI 3 CTJ 'C 3 ÍO rt «2 o. X 3 CO 3 3 14 C i C3 3 *o ' Nýtl 2 Frosið 1 Lofttæmt fO -C 03 . E C/í X> 3 U ■•O > 3 C 16 Ú ‘m cd c w 3 2 E | aj 3 *o w. <0 C '3 MJ XI CO co m Verslunin Tindastóll 44 u< cj E 75 <o á4> 2 -SJ 'J'. > X u > í? > < I rosin ýsuflök pr. kg. 180.00 186.00 189.40 - 156.00 184.00 149.00 - Kjötfars pr. kg. I80.002 I67.002 167.00' - 184.002 167.00' 174.002 - Nautahakk pr. kg. 466.00 351.00- 324.00' - 404.002 280.00' 334.002 - Saltkjöt dilka I fl. pr. kg. 254.00 198.00 251.00 - 235.00 235.00 242.00' 242.50' Hangikjöt úrb. læri pr. kg. 525.00 466.00 527.00 - - 527.00 - 498.62 Hangikjöt úrb. framp. pr. kg. 390.00 382.00 390.00 - 356.80 390.00 508.60 421.25 Pylsur SS pr. kg. 270.00 274.00 274.00 - - 274.00 274.00 270.00 Sviðasulta pr. kg. 284.00 279.00 284.00 - 262.00 284.00 284.00 333.00 Blóðmör pr. kg. - 131.30 165.00 - - 162.00 131.30 160.00 Lilrarpylsa pr. kg. - 179.40 216.25 - - 204.00 179.40 215.00 Kartöflur pr. kg. 42.00 34.00 42.00 - 40.70 34.16 44.40 43.85 Lgg pr. kg. 172.50 145.00 172.50 - 168.00 172.50 195.00 155.00 Hveiti .luvcl 2 kg. 42.60 53.70 46.65 - - 42.10 52.30 49.00 Hveiti Philsbury 5 Ibs. - 90.00 - 91.70 79.90 - 92.30 78.10 Hveiti Robin Hood 5 Ibs. 99.55 - 94.60 - - 95.55 - . Slrásykur pr. kg. 21.58 24.75 21.58 18.00 19.90 21.58 22.30 22.00 Flórsykur Dansukker 500 gr. 17.25 21.00 17.45 22.50 15.70 17.20 19.90 - Púðursykur dökkur Dansukker 500 gr. 21.80 - 21.45 25.20 19.70 21.80 24.90 . Molasykur hárd Dansukker 500 gr. 23.50 25.90 23.95 25.00 23.60 22.05 26.70 23.80 Hrisgrjón River Rice 454 gr. 39.30 38.30 32.85 39.20 32.30 36.90 38.70 34.60 Haframjöl Ota 475 gr. 31.10 44.40 37.15 37.70 31.70 35.60 47.90 46.80 Rasp Paxo 142 gr. 35.00 37.60 35.15 35.00 29.30 35.15 35.20 31.20 Kakó Flóra 400 gr. 91.10 92.00 - - - 102.00 - - Kakó Flóra 200 gr. 48.30 - 41.65 - 43.30 - 49.V5 - Kakó Spar 250 gr. - - 52.30 52.70 - - - 70.80 Kakómalt O'boy 500 gr. - 113.00 - - - 107.50 115.70 106.70 Kakómalt Nesquik 400 gr. - 95.00 93.40 - - 93.40 98.90 69.55 Ritskex rauður 200 gr. 57.60 57.20 65.00 63.00 50.90 58.50 61.70 51.10 Tekex Jokob’s 200 gr. 30.30 38.50 - 35.25 - 45.25 - . Tckcx Spar 200 gr. - - - - 27.30 - - 24.70 Tekex Oxlord 180 gr. - 43.50 28.05 - - - . - Isl. Bruður grólar+fínar 250 gr. 61.90 73.80 82.20 - 60.60 75.15 74.30 65.50 Hafrakex Haust 250 gr. - 55.90 63.10 - 50.80 56.75 - 49.55 Coco Puffs 340 gr. - - 157.00 - 134.80 157.00 156.90 - Cheerios 198 gr. 75.07 - 75.05 70.60 59.90 75.05 75.90 - Kornflex Snap 500 gr. 96.85 106.00 96.85 - Kornflex Kellogs 375 gr. - - 95.10 102.00 Kornflex Kellogs 500 gr. - 123.00 108.65 - Kjarnagrautur Jarðarberja 1000 gr. 70.70 83.00 85.35 66.60 Kjarnagrautur Sveskju 1000 gr. 60.30 61.00 62.05 54.40 Grænar baunir Ora '/: ds. - 35.20 29.70 27.20 Bl. grænmeti Ora /2 ds. 37.15 46.20 39.25 32.05 Rauðkál Ora /1 ds. - ■ 55.70 48.55 - Maísbaunir Ora '/2 ds. 64.20 65.60 55.35 47.80 Bragakaffi gult 250 gr. 79.70 83.50 79.70 - Bragakaffi grænt 250 gr. 76.25 88.50 85.05 - Kaaberkaffi blátt 250 gr. - 62.70 89.30 84.00 Te Melroses 20 pok. 46.75 54.00 49.40 52.50 Appelsínur pr. kg. 60.00 72.00 61.70 - Rauð epli pr. kg. 53.60 73.00 53.10 - Mandarínur pr. kg. - 75.00 - - Appelsínudjús Egils 1.8 1. 143.10 183.70 173.65 154.00 Appelsínudjús sykursn. Sana 1.8 1. - 188.00 148.60 - Floridana appelsinus. Va 1. 22.50 22.80 19.60 - Hi-C appelsínus. !4 1. 13.00 - 13.35 - Svali appelsínus. !4 1. 13.00 13.50 11.55 - Kók I innih. 19 cl. 17.90 19.10 17.90 18.00 Kók III innih. 1 1. 59.75 64.00 59.75 70.00 Pilsner Egils innih. 32.40 34.70 32.45 32.00 Appelsín Egils innih. 1 1. 59.50 63.70 59.50 70.00 Suðusúkkulaði Síríus 100 gr. 47.50 47.50 47.50 47.00 Suðusúkkulaði Sírius 200 gr. 95.00 95.00 95.00 95.00 Smjörlíki Flóra venjul. 500 gr. 42.80 47.60 45.05 - Smjörlíki Ljóma 500 gr. - 47.60 42.40 41.50 Smjörvi 300 gr. 123.00 - 129.20 - Sólblóma 400 gr. 70.50 72.00 70.35 70.10 Plastpokar Plastos nr. 15 50 stk. 91.00 - 103.55 70.00 Plastpokar Plastprent nr. 15 30 stk. - 71.00 71.40 - Sjampó Jane Hellen 150 ml. - 73.00 72.30 - Sjampó Kiki 500 ml. 74.30 - 72.15 44.10 Sjampó Man eggja 250 ml. 64.00 63.40 57.50 - Handsápa Lux 85 gr. 17.95 19.50 17.95 - Handsápa Lux 140 gr. - 31.70 30.20 27.50 Handsápa Kiki 3 stk. 41.70 39.00 48.75 - Uppþvottalögur Vex gulur 660 gr. 51.75 - 51.75 - Uppþvottalögur Þvol 650 gr. - 53.60 44.45 - Uppþvottalögur Fezza Spar 1 1. 37.20 - - - Hreingerningarlögur Þrif 1600 gr. 104.00 104.00 91.95 107.90 Þvottaduft Milda 700 gr. 68.00 61.70 54.60 - Þvottaduft Milda 5 kg. 390.00 - 352.05 - Þvottaduft Prana 20 dl. - 79.90 - - Þvottaduft Prana 70 dl. - 268.00 289.75 - Mýkingarefni Botaniq 20 dl. - 119.00 136.85 - Mýkingarefni Dún 1 1. 60.70 66.80 60.70 - • Eldhúsrúllur Leni 2 rl. 66.80 - 66.80 - Eldhúsrúllur Serla 2 rl. - 71.00 - - Eldhúsrúllur Spar 2 rl. - 74.00 - - W.C. pappír Renova 2 rl. - 38.70 34.50 27.50 W.C. pappír Leni 2 rl. 39.70 - 39.70 - W.C. pappír Papco 2 rl. - 37.80 - - 75%&80% Nú býður Samvinnubankinn tvo nýja og glæsilega kosti: ★ Verðtryggðan reikning, bundinn í 18 mánuði. Vextir eru 7,5% umfram verðbætur. ★ Verðtryggðan reikning, bundinn í 24 mánuði. Vextir eru 8,0% umfram verðbætur. Vaxtahækkun sem breytir öllu dæminu. SAMVINNUBANKI ISLANDS HF. ÚTIBÚIÐ SAUÐÁRKRÓKI 4/1986 FEYKIR 7 99.70 96.85 - - 71.30 102.60 102.20 89.60 - 126.20 126.30 110.20 61.50 - 71.90 63.60 52.50 62.05 - 54.20 29.30 29.70 34.20 30.70 38.70 39.25 45.30 40.55 34.90 44.50 - 50.10 48.30 57.15 65.90 59.05 74.50 79.70 87.90 71.15 79.80 85.05 93.80 85.10 - 86.65 91.20 81.35 37.60 49.40 53.90 47.50 70.00 54.00 - 65.00 75.00 53.00 69.00 75.00 65.00 80.00 - 62.00 136.00 156.40 - 145.25 - 172.30 - 149.90 - 22.80 22.30 - 12.00 13.35 12.90 11.30 12.00 13.35 12.90 12.00 19.00 17.65 19.00 - - 56.70 64.00 - 33.00 31.70 34.00 - 55.00 56.70 63.00 - - 47.50 47.50 - 82.60 95.00 95.00 91.00 45.00 44.00 43.20 - 47.50 44.80 - 46.35 112.80 129.25 128.40 - 66.80 66.75 71.90 65.00 - 106.45 - 98.60 64.20 - 74.70 - 65.00 77.25 - 73.65 64.80 70.95 74.90 - - 65.65 48.90 - 17.40 17.95 19.80 17.95 - 30.20 - 29.00 - 45.05 - 42.65 - 52.00 59.00 55.65 - 54.15 - - 36.30 42.60 - 38.65 - 106.00 106.00 98.90 - 62.00 68.00 59.00 - 398.00 - - - 72.10 - - - 289.75 299.20 - - 136.85 - - - 60.70 - - - 72.40 72.90 _ 56.30 80.70 - 77.20 - 39.00 41.90 - - 39.70 - - 29.60 - - 34.15 Hótel Mælifell: Breytingar á rekstri í byrjun febrúar áttu sér stað töluverðar breytingar í rekstri Hótels Mælifells, en þær eru í stuttu máli að öllu starfs- fólki hótelsins var sagt upp og mun hótelið nú aðejns verða opið á fimmtudögum, föstu- dögum og laugardögum. I samtali við Guðmund Tómasson hótelstjóra kom fram að ástæða breytinga þessara væri sú að ekki væri grundvöllur fyrir 3 matsölustaði hér á Sauðárkróki. Líkti Guðmundur því við að á Akureyri væru 18 matsölustaðir og 150 í Reykjavík og gæti slíkt augljóslega ekki gengið. Þrátt fyrir þessar breytingar mun engum verða úthýst og hópargeta fengið mat ef pantað er með nægum fyrirvara. Hjá Guðmundi kom einnig fram að hann og hans fjölskylda ætlar nú að einbeita sér að því að gera dagskrár helganna sem glæsilegastar. Má í því tilefni nefna að Hótel Mælifell mun um helgar bjóða upp á atriði aðkeyptra skemmtikrafta. Stúdents- efni F.á S. hafa einnig gert samning við Mælifell um uppákomur og skemmtiatriði á fimmtudagskvöldum. Eins og áðursagðist Guðmundur þó gefa félagasamtökum og einstaklingum kost á að leigja salinn til árshátiða og einka- samkvæma, en ekki þó á laugardögum. 1 mars mun svo hefjast hæfileikakeppni á Mælifelli þar sem hæfileikaríku fólki mun gefast góðir möguleikar á að koma á framfæri hinum ýmsu formum listanna. Sagðist Guð- mundur vonast eftir mikilli þátttöku af öllu Norðvesturlandi því verðlaunin væru glæsileg. Einnig eiga gestir góða mögu- leika, því þeir koma til með að dæma 60% á móti sérskipaðri dómnefnd en dómur hennar gildir 40%. Einnig vildi Guðmundur koma á framfæri að hann væri reiðubúinn til hvers konar viðræðna um samstarf við félagasamtök eins og t.d djassklúbbinn um ráðningu djass- leikara frá Reykjavík eða Akureyri, og vasri það vel ef slíkir aðilar gætu sameinast um svo menningarleg mál. Að lokum vildi Guðmundur þakka fyrrverandi starfsfólki fyrir vel unnin störf. Þessar breytingar á Hótel Mælifelli munu gilda til 1. júní en þá verður opnað að nýju eins og verið hefur. (sþ) Skagafjörður: Félagsmálanámskeið SSK Samband skagfiskra kvenna hefur gert talsvert að því að halda félagsmálanámskeið fyrir aðildarfélög sín. I síðustu viku stóð eitt yfir, hið þriðja á skömmum tíma. Það varhaldiðí Barnaskóla Sauðárkróks. Nám- skeiðið sóttu þrettán manns og komu þátttakendur víðsvegar að úr Skagafirði, jafnvel alla leið úr Fljótum. Kennari var Ásgerður Pálsdóttir frá Geita- skarði í Húnavatnssýslu. Sambandið ætlar að halda annað félagsmálanámskeið á Löngumýri til að gefa sem flestum tækifæri, og mun það vera fullbókað. Stéttarsamband bænda hefur styrkt SSK og veitir það sambandinu örugglega mikinn stuðning við starfsemi sína. (hás) Blómafræin eru komin. Fjölbreyttara úrval en nokkru sinni fyrr. mióroWV''"9’ Hár"6°nat'' LamPar 13.-27. febrúar Strásykur kr. 36.35 pr. kg. Leni eldhúsrúllur 4x8 rl. á 110.30 pk Leni WC pappír 12x4 rl. á 158.00 pk Rauð epli kr. 53.10 pr. kg. f I Pínuplöntur eru nýjasta V / nýtt í stofublómum. Allt sem nota þarf fylgir með í einum pakka, dauð- hreinsuð mold og allt tilheyrandi, meira að segja'já skófla. (r*\ Frá vefnaöatvörudeild: Leðurjakkar nýkomnir. Hentugir fyrir fermingarbörnin. Verð frá kr. 10.950.00 Fermingarfötin fyrir drengina eru væntanleg næstu daga. Nýkomið mikið úrval af efnum í nýju tískulitunum. ,^npoKar BaKp°Kar vörur SKíð\ °9 1 lengja með 18 pk. á kr. 286.0i Svali: 1 lengja með 6 pk. á kr. 69 Á síðasta ári seldust um 800 Singer saumavélar á ísl Singer saumavél er lífstíðareign. Verð frá kr. 13.469.00 ekki annað! 1 Kjarakaup ; Bamba dagbleiur 50 stk. í pakka á kr. 248.60 Soda Stream bragðefni á kr. 133.55 IXL Coctailávextir 1/1 á ... kr. 77,15 IXL Perur 1/1 á kr. 59,60 Svali 250 gr. á kr. 11.55

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.