Feykir - 02.04.1986, Qupperneq 11
7/1986 FEYKIR 11
Skagfiiðingar - Húnvetningar
SÖNGSKEMMTUN
Rökkurkórinn heldur söngskemmtun í Miðgarði
laugardaginn 5. apríl kl. 21.00.
Söngstjóri Stefán Gíslason. Undirleikarar
Rögnvaldur Valbergsson og Inga Rún Pálma-
dóttir.
Einsöngvarar Sigurlaug Guðmundsdóttir, Sigfús
Pétursson og Pétur Stefánsson.
Dansleikur á eftir. Hljómsveitin Lexía sér
um fjörið. Fjölmennið Rökkurkórinn
Þakkarorð
Við sendum okkar innilegustu þakkir
til þeirra sem studdu okkur vegna utanlandsferðar
dóttur okkar Söru Katrínar.
Guð blessi ykkur öll
Margrét Guðbrandsdóttir
Stefán R. Gíslason
Þakkarávarp
Hjartans þakkir til allra sem sýndu mér
hlýhug og velvild með gjöfum, kveðjum og heimsóknum
á sjötugs afmæli mínu 13. mars sl.
Sérstakar þakkir sendi ég fjölskyldu minni.
Guð blessi ykkur öll
Lovísa S. Björnsdóttir
Hólavegi 15, Sauðárkróki
+
Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og hlýhug
-við andlát og jarðarför Víglundar Péturssonar
er lést að heimili sínu
Eiðsvallagötu 22 Akureyri 4. mars 1986.
Margrét Jónsdóttir
Pétur Víglundsson Anna S. Hróðmarsdóttir
Fríða Ólafsdóttir Guðmundur Matthíasson
Guðmundur S. Pétursson Elísabet Guðmundsdóttir
Margrét B. Pétursdóttir Björgvin Guðmundsson
Víglundur R. Pétursson Hafdís Stefánsdóttir
Sólborg A. Pétursdóttir
Ragnar P. Pétursson og barnabarnabörn
AðalfuncJur
Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í Skagafirði verður haldinn mánudaginn
7. apríl í Selinu á Sauðárkróki og hefst kl. 13.00 með sýningu Iðnaðardeildar
S.Í.S., Álafoss hf. og Loðskinns hf. á ullar- og skinnavörum. Haldin verða
stutt erindi og myndasýningar.
Allt áhugafólk velkomið og hvatt til að mæta
Stjórnin
Sæl u vi kugesti r
Það verður alltaf eitthvað
um að vera hjá okkur
- óvæntar uppákomur -
(nánar auglýst síðar)
+
Innilegar og bestu þakkir fyrir auðsýnda
samúð og hlýhug sem okkur var sýnd við fráfall og útför
litla drengsins okkar
Kjartans Inga Einarssonar
Raftahlíð 68, Sauðárkróki
Guð blessi ykkur öll
Jóhanna Kjartansdóttir Þorsteinn Hauksson
Einar Ingason
Ath.
Sæluvikutilboð
Hefur þú smakkað
TOMMA
HAMBORGARAR
Táng
RAUÐA TOMMA
Kjúklingar og hamborgarar m/frönskum
með miklum afslætti.
Heit kjúklingasósa, hrásalat og coktailsósa
oKKar
r Nammi namm
Ismolar i
1.kg. pokum
Video
Bláfell
Sími 5168
ÞJÓÐBRAUT Á SJÓ
Bolungarv
SuJuregriH _ -
Flateyri p
Þingegrip^ KjA
Bíldfd.
PafreksT
Grímseg p
Siglufj. ,
or<íurfj^ jÉiQlðfsfj.
D.WikBlJrjs-
V é
Akureyri
Raufarhöfn
Húsavik
Sauíarkr.
rshöfn
Bakkafj.
■Vopnafj.
^ v
Borgarfj.Bi,
yíisfj.
36 hafnir
í áætlun
Eskirj.
Rey<íarfjör<íyrt
Foskruífj.
Breiídalsvik
Mjóifj.
ÍNesk.st
Slö <lvar fj.
DJúplvogur
ornafjör<íur
Vestmannaey jar p
Vöruafgreiðsla:
Á Sauðárkróki Kaupf. Skagfirðinga, sími 95-5200.
í Reykjavík vöruafgreiðsla Ríkisskipa við
Grófarbryggju, sími 91-17656.
Flutningar innanlands eru okkar
fag. Við hlaupum ekki frá þeim í
arðbærari verkefni annars staðar.
Óslitin þjónusta í 56 ár.
Ferðaáætlun:
Frá Reykjavík:
Þriðjudag og annan
hvern laugardag.
Á Sauðárkróki:
Fimmtudaga og annan
hvern mánudag.
Frá Austfjörðum
til Sauðárkróks:
Miðvikudaga.
RÍKISSKIP
Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, 101 Reykjavík, Sími 91-28822