Feykir


Feykir - 25.06.1986, Page 5

Feykir - 25.06.1986, Page 5
13/1986 FEYKIR 5 Aðalfundur Feykis Aðalfundur Feykis var hald- inn 11. júní sl. í Safnaðarhúsinu á Sauðárkróki, skv. boðaðri dagskrá. Fór hann fram sam- kvæmt venjulegum aðalfundar- störfum. í skýrslu formanns og ritstjóra kom m.a. fram aðfastir áskrifendur eru nú orðnir rúmlega 1500 og hef'ur þeim fjölgað nokkuð á annað hundrað það sem af er árinu. Blaðstjórnin var öll endur- kosin, en hana skipa nú; Hilmir Jóhannesson, sr. Hjálmar Jóns- son, Jón F. Hjartarson, Sigurður Ágústsson og Sæmundur Her- mannsson. Til vara Björn Sigurbjörnsson og Stefán Árna- son. Endurskoðendur voru endurkjörnir þeir Guttormur Óskarsson og Hörður Ingimars- son. (jgj) Jóhann Magnússon á Kóng Lúðvíks Kemp. r Urtökumót fyrir landsmót Þriðjudagskvöldið 3. júní var haldið úrtökumót á vegum hestamannafélagsins Léttfeta á Sauðárkróki fyrir landsmót hestamanna á Hellu í sumar. Urtakan fór fram á félags- svæði Léttfeta við Flæðagerði. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur góðhcsta. 1. Blær. Eigandi: Sveinn Guðmundsson. Knapi: Ingimar Ingimarsson. 2. Seifur. Eigandi: Leifur Þórarinsson. Knapi: Ingimar Ingimarsson. B-flokkur góðhesta. 1. Dökkvi. Eigandi: Jón Eiríksson. Knapi: Jóhann Friðgeirsson. 2. Drottning. Eigandi: Halldór Gunnlaugsson. Knapi: Jóhann Magnússon. Eldri flokkur unglinga. 1. Blakkur. Eigandi: Ingimar Pálsson. Knapi: Helgi Ingimarsson. 2. Sleipnir. Eigandi: Halldór Þorvaldsson. Knapi: Halldór Þorvaldsson. Yngri flokkur unglinga. 1. Sandra. Eigandi: Helgi Ingimarsson. Knapi: Júlíus Jóhannsson. 2. Glóð. Eigandi: Sæmundur Hermanns- son. Knapi: Tjörfi Jónsson. (ivj) Vertshúsið Hvammstanga Nýtt og glæsilegt veitinga- og gistihús Fjölbreyttur matseðill Eins og tveggja manna herbergi með baði - svefnpokapláss Sextíu manna veitingasalur - fundarsalur Hestaleiga - silungsveiði - bátsferðir Þægilegur áningastaður miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar, aðeins 5 km frá hringveginum. Vertshúsið hf. - Norðurbraut 1 - Hvammstanga Sími 95-1717 Mjólkursamlag Skagfirðinga hefur sett á markaðinn tvær nýjar tegundir af súrmjólk - með jarðarberja með karamellu- og hnetubragði Við bjóðum þér kost sem þú getur ekki hafnað, til að lífga uppá skyndiréttamatseðilinn. Súrmjólk á morgnanna, í hádeginu og á kvöldin - hvar sem er - hvenær sem er - við öll tækifæri Mjólkursamlag Skagfirðinga

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.