Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 46

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 46
arljós á oft vandrötuðum vegi um erfiða og viðkvæma texta, í samskiptum þeirra við þýðendur og í svörum við athugasemdum lesenda. 4. Hlutverk þýðingarnefndar Gamla testamentisins Um hlutverk þýðingarnefndar Gamla testamentisins er einnig fjallað í erind- isbréfinu. Hún átti: 1. að taka við tillögum að þýðingu bóka Gamla testamentisins úr höndum þýðenda og málfarsráðunauta. 2. að fara vandlega yfir textann einkum með tilliti til íslensks málfars. Áður en gengið er frá texta skulu breytingar kynntar þýðendum og málfars- ráðunautum og gengur þýðingarnefnd frá endanlegri gerð textans að höfðu samráði við þá. Ef ágreiningur verður um endanlega gerð textans sker meirihluti þýðingarnefndar úr um orðalag hans. 3. að sjá um kynningu á þýðingunni m.a. með því að senda þýðingartillög- ur til ákveðinna manna (,,referenta“) og taka við athugasemdum við þýðinguna. 4. að hafa ásamt þýðendum forgöngu um að fram fari umræður um þýð- ingaraðferðir, um málfar þýðingarinnar, um hjálpargögn og annað sem snertir lestur Bilíunnar. 5. að gera tillögur til Guðfræðistofnunar um mannaráðningar og semja fjárhagsáætlun sem lögð er fyrir stjórn Hins íslenska Biblíufélags. Þessi texti stendur einnig í erindisbréfi Nýja testamentisnefndarinnar og hafa báðar nefndirnar fylgt honum eftir bestu getu. Eg ætla rétt að renna yfir þessi fimm atriði. Um fyrsta og annan lið er það helst að segja að haldnir voru rétt tæplega 700 fundir í nefndinni, ýmist einni eða með þýðendum. Á fundunum var unnið með textann og gengið frá honum til kynningar. Nefndin sendi frá sér níu kynningarhefti sem ég kem að á eftir. I þriðja lið segir að senda eigi þýðingartilögur til ákveðinna manna og taka við athugasemdum við þýðinguna. Þetta gerði nefndin á þrjá vegu. í fyrsta lagi voru kynningarheftin send. víða og auglýst í blöðum. I öðru lagi voru valdir menn fengnir til að lesa sérstaklega vandmeðfarinn texta og í þriðja lagi stóð nefndin ýmist ein eða í samvinnu við aðra að sex málstofum og kynningarfundum um þýðinguna í heild eða ákveðin atriði hennar. Lesið 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.