Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 77
eðlilegt mál samtímans en ekki mál fyrri alda. Meginbreytingarnar, sem
ég lýsti, verða einnig umdeildar. Sumum finnst of langt gengið, öðrum of
skammt en báðar þýðingarnefndir hafa reynt að þræða milliveginn og gæta
hófs, reynt að breyta ekki breytinganna vegna heldur að vel yfirlögðu ráði.
Þar réðu ekki geðþóttaákvarðanir.
Heimildir:
Arnfríður Guðmundsdóttir. 2002. Hvers kyns Biblía? Studia theologica Islandica 16:
67-82. Guðfræðistofnun, Skálholtsútgáfan.
Agústa Þorbergsdóttir. 2002. Er biblíumál karlamál. Studia theologica Islandica 16: 82-112.
Guðfræðistofnun, Skálholtsútgáfan.
Baldur Jónsson. 2008. Hvers vegna er bragð að matnum? Morgunblaðið 22. febrúar 2008,
bls. 26.
Bibel in gerechter Sprache. 2006. Herausgegeben von Ulrike Bail et.al. Gútersloh, Gútersloher
Verlagshaus.
Biblíulykill. 1994. Orðalyklar að Biblíunni 1981. Reykjavík, Biblíulykilsnefnd, Hið íslenska
Biblíufélag.
Clarence Glad. 2008. Ný þýðing biblíunnar? Lesbók Morgunblaðsins 16. febrúar 2008,
bls. 12-13.
Die Bibel iibersetzt in gerechter Sprachei Grundlagen einer neuen Ubersetzung. 2006.
Herausgegeben von Helga Kuhlmann. Gútersloher Verlagshaus, Gútersloh.
Einar Sigurbjörnsson. 2007. Eingetinn eða einkasonur. www.trú.is. 1. nóvember 2007.
Eiríkur Magnússon. 1870. Norðanfari 9, 34-35:67—68; 36-37:71-72.
Geir Waage. 2007. Viðtal. Óánægðir með biblíuþýðingu. 24stundir 23. október 2007,
bls. 6.
Geir Waage. 2007. Ný biblíuþýðing. Morgunblaðið 1. nóvember 2007, bls. 30.
Guðrún Kvaran. 1990. Biblíuþýðingar og íslenzkt mál. Studia theologica Islandica 4. Bls.
39-56. Reykjavík, Háskóli íslands, Guðfræðistofnun.
Guðrún Kvaran. 2007. Kristen indflydelse pá islandske kvindenavne fra det 17. árhundrede
til nutiden. Studia anthropnymica Scandinavica 25: 61-74.
Guðrún Kvaran. 2008. Kristen indflydelse pá islandske mandsnavne fra det 17. árhundrede
til nutiden. Studia anthropnymica Scandinavica (I prentun).
Guðrún Þórhallsdóttir. 2004. „Hún var mikill maður, mikill vinur“. Lesbók Morgunblaðsins
6. nóvember 2004.
Guðrún Þórhallsdóttir. 2008. „þar sem fjallað er um bæði kynin“. Lesbók Morgunblaðsins
9. febrúar 2008, bls. 10.
Gunnar Þorsteinsson. 2005. Biblían — Orð Guðs. Morgunblaðið 20. apríl 2005, bls. 29.
Gunnlaugur A. Jónsson. 1990a. Inngangur. Studia theologica Islandica 4: 5-8. Reykjavík,
Háskóli Islands, Guðfræðistofnun.
Gunnlaugur A. Jónsson. 1990b. Þýðingarstarf Haralds Níelssonar. Studia theologica Islandica
4: 57-84. Reykjavík, Háskóli Islands, Guðfræðistofnun.
Halldór Blöndal. 2008. Biblían er sem bögglað roð fyrir brjósti mínu. Morgunblaðið 24.
febrúar 2008, bls. 6.
75