Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 100
Heimildir og hjálpargögn
Biblían, 1981. Reykjavík, Hið íslenska biblíufélag.
Einar Sigurbjörnsson, 2000: „Rétttrúnaðurinn." I: Loftur Guttormsson: Frá siðaskiptum
til upplýsingar. (Kristni á Islandi. 3. b. Ritstj. Hjalti Hugason.) Reykjavík, Alþingi. Bls.
117-120.
Gunnar Kristjánsson, 2000: „Postilla séra Árna Helgasonar.“ í: Þórunn Valdimarsdóttir og
Pétur Pétursson: TilMóts við nútímann. (Kristni á Islandi. 4. b. Ritstj. Hjalti Hugason.)
Reykjavík, Alþingi. Bls. 22-23.
Haraldur Sigurðsson, 1990: „Náttúruvísindi og landafræði.“ Upplýsingin á Islandi. Tíu rit-
gerðir. Ritstj. Ingi Sigurðsson. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 269-292.
Helga K. Gunnarsdóttir, 1990: „Bókmenntir." Upplýsingin á íslandi. Tíu ritgerðir. Ritstj.
Ingi Sigurðsson. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 216-243.
Helgi Magnússon, 1990: „Fræðafélög og bókaútgáfa.“ Upplýsingin á Islandi. Tíu ritgerðir.
Ritstj. Ingi Sigurðsson. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 183-215.
Hjalti Hugason, 1983: Bessastadaskolan. Ettfórsök tillprastskolapálsland 1805-1846. (Skrifter
utgivna av Svenska kyrkohistoriska föreningen. II: 40. Ritstj. Ingun Montgomery.)
Uppsölum, Uppsala universitet.
Hjalti Hugason, 1990: „Guðfræði og trúarlíf.“ Upplýsingin á Islandi. Tíu ritgerðir. Ritstj.
Ingi Sigurðsson. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 119-148.
Hultberg, Helge, 1983: „Steffens, Henrich.“ Dansk biografisk leksikon. 14. b. Steenberg
— Trepka. Kaupmannahöfn, Gyldendal. Bls. 45-49.
Hágglund, Bengt, 1975: Teologins historia. En dogmhistorisk översikt. Lundi, LiberLáromedel,
Gleerups.
Ingi Sigurðsson, 1990a: „Upplýsingin og áhrif hennar á Islandi.“ Upplýsingin á Islandi. Tiu
ritgerðir. Ritstj. Ingi Sigurðsson. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 9-42.
Ingi Sigurðsson, 1990b: „Sagnfræði.“ Upplýsingin á Islandi. Tíu ritgerðir. Ritstj. Ingi
Sigurðsson. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 244-268.
Ingi Sigurðsson, 2003: „Utbreiðsla og viðtökur alþýðlegra fræðslurita.“ Alþýðumenning á
íslandi 1830-1930. Ritað mál, menntun og félagshreyfingar. Ritstj. Ingi Sigurðsson og
Loftur Guttormsson. (Sagnfræðirannsóknir/Studia Historica. 18. b. Ritstj. Gunnar
Karlsson.) Reykjavík, Háskólaútgáfan. Bls. 115-147.
Jakob Benediktsson, 1947: „Inngangur.“ I: Tómas Sæmundsson. Ferðabók. Jakob
Benediktsson bjó undir prentun. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. VII-
XX.
Játningar, 2006: Ágústínus: Játningar. 1. b. Isl. þýð. eftir Sigurbjörn Einarsson með
inngangsköflum eftir Sigurbjörn Einarsson, Einar Sigurbjörnsson og Eyjólf Kjalar
Emilsson. (Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Ritstj. Björn Þorsteinsson og Ólafur Páll
Jónsson.) Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag.
Jón Helgason, án ártals: Meistari Hálfdan. Æfi- og aldarfarslýsing frá 18. öld. Reykjavík,
Isafoldarprentsmiðja. H. F.
Jón Helgason, 1926: „Helgi lektor Hálfdánarson. 19. ágúst 1826. - 19. ágúst 1926.
Æfiminning í tilefni af aldarafmæli hans.“ Prestafélagsritið. Tímarit jýrir kristindóms- og
kirkjumál. 8. ár 1926. Reykjavík. Bls. 1-77.
Jón Helgason, 1927: „Árni stiftsprófastur Helgason 1777 - 1869 - 1927.“ Skírnir. Tímarit
Hins íslenzka bókmentafielags. CI. ár. Reykjavík. Bls. 1-47.