Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 128

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 128
leiðir til þeirrar niðurstöðu að tilvistartúlkun Berglindar sé í víxlverkan við félagslega mótun hennar í fjölskyldunni og almennt í samfélaginu. Þegar hún veltir fyrir sér lífi sínu og tilvist og reynir að finna því merkingu og gildi felur það í sér bæði veraldlega og trúarlega þætti. Einar Einar var þátttakandi í barnastarfi krikjunnar í mörg ár eða alveg þar til hann var níu eða tíu ára. Hann fermdist auk þess í kirkjunni. Þátttaka for- eldra hans í kirkjustarfi viðirst nánast eingöngu einskorðast við athafnir tengdar áföngum í lífinu. Einar telur sig frekar hamingjusaman og frá hans sjónarhóli er mikilvægast í lífinu að eiga góða vini, hafa góða vinnu og eiga peninga. Bæði í 9. og 10. bekk er Einar þeirrar skoðunar að trú og trúarbrögð hafi áhrif en ekki lengur svo mikil áhrif á hann persónulega. Hann telur sig ekki trúaðan: - Nei, eiginlega ekki. Trúði á Guð þegar ég var lítill en geri það ekki lengur. - Gerirðu þér einhverjar hugmyndir um Guð eða guðdóm? - Nei. Þegar hann veltir fyrir sér hvernig heimurinn varð til gengur hann út frá því að það hafi verið eitthvað í líkingu við það sem hann lærir í líffræðinni. Þegar hann er spurður að því hver hann telji að tilgangur lífsins sé kveðst hann ekki viss en telur að það sé að eignast börn og fjölga sér. I huga Einars var Jesús Kristur mikill maður en hann telur hann ekki hafa mikla þýðingu fyrir sig. Að biðja bænir hefur heldur ekki mikið gildi fyrir hann: - Nei, en ábyggilega fyrir þá sem eru trúaðir. - Biðurðu oft? - Nei. Lœrði bœnir og baðþegar ég var lítill. Það var amma mín sem kenndi mér bœnir. Svo virðist sem Einar hafi verið mun virkari trúarlega þegar hann var yngri en nú þegar hann er kominn í 9. og 10. bekk er hann það ekki lengur og hann er bæði hættur þátttöku í kirkjustarfi og biður ekki lengur. Ahugavert er að það var amma hans sem kenndi honum að biðja, ekki for- 126
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.