Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 130

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 130
enga þýðingu fyrir hann. Þrátt fyrir að hann geri sér grein fyrir að kirkjan og trúarbrögðin hafi gildi fyrir sumt fólk á það ekki við um hann. Afstaða hans til trúarbragða er jákvæð svo lengi sem þau eru ekki misnotkuð. Ef leitað er eftir ytri skýringu á því hvers vegna trúarbrögð hafa nú svo lítil áhrif á hvernig hann túlkar líf sitt og tilvist kann ástæðan að vera sú að hann hlaut takmarkað trúarlegt uppeldi á heimilinu ef frá er talið að amma hans kenndi honum að biðja. Það virðist hafa skort samsvörun milli þess sem hann lærði í barnastarfi krikjunnar og þess sem hann upplifði heima. Það kann að hafa leitt til þess að hann hætti að taka þátt í kirkjustarfmu og á sneri á end- anum baki við því að trúa á Guð. Þegar hann sem unglingur reynir síðan að finna merkingu og samhengi í líf sitt og reynslu skipta trú og trúarbrögð litlu máli. Einnig má benda á að Einar er í þessu efni ekki ólíkur mörgum þeirra drengja sem tóku þátt í fyrri rannsókn minni sem sýndi að drengir voru trúarlega síður virkir en stúlkur.19 Þetta getur líka skýrt hvernig hann túlkar tilvist sína, meðal annars undir áhrifum frá vinum sínum. Niðurstöður Þegar svör viðmælendanna þriggja eru borin saman kemur í ljós að trú eða trúarbrögð hafa haft áhrif á þau öll en á mjög mismunandi hátt. Anna er kristin og tekur þátt í starfi krikjunnar með fjölskyldunni. Trú hennar er eðlislægur þáttur í tilvistartúlkun hennar. Berglind er hins vegar trúlaus, ekki skírð og fermd borgaralega. Þrátt fyrir það finnst henni erfitt að neita því að til sé eitthvað yfirnáttúrlegt og hún biður að minnsta kosti stundum. Trúarlegir þættir gegna því hlutverki í tilvistartúlkun hennar þótt hún álíti sig ekki trúaða. Einar var þátttakandi í barnastarfi kirkjunnar sem barn og amma hans kenndi honum að biðja en núna lítur hann ekki á sig sem trúaðan og hann er hættur að biðja. I tilvistartúlkun hans birtist trúin fyrst og fremst sem hluti af fortíðinni og hefur enga þýðingu fyrir hann lengur. Fræðileg umræða um leitina að merkingu og tilvistarspuringar gerir ráð fyrir bæði innri og ytri þáttum tilvistartúlkunar. Þegar Berger og Luckmann ræða um leitina að merkingu sem grundvallarþátt í mannlegri tilveru líta þeir á merkingu sem flókið form meðvitundar sem alltaf er háð öðru 19 Gunnar J. Gunnarsson 1999b. 128
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.