Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 137

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 137
og styrking trúarinnar,“ er í öllum sálmabókum kirkjunnar til þessa dags. Um þennan sálm kemst próf. Páll Eggert Ólason svo að orði: „sálmurinn, 7 erindi, hefir verið eignaður Bjarna Borgfirðingaskáldi og talinn einn hinna hjartnæmustu íslenskra sálma, enda snjallt kveðinn og gallalaus að gerð, þótt dýr sé háttur. Er þetta einn hinna örfáu sálma, frá þessum tíma, þeirra sem enn lifa í íslenskum kirkjusöng, að vísu með lítils háttar breytingum.“ í 17. og 18. aldar sálmabókum er hann óbreyttur frá því hann birtist íyrst, árið 1619. I sálmabókum 1801-1866, Aldamótabókinni, er hann nr. 146, lítt breyttur, en fellt niður 5. erindið. I sálmabókum 1871-1884 er hann nr. 210, samhljóða texta Aldamótabókarinnar, en 5. erindið tekið upp á ný I sálmabók sem fyrst kom út 1886 og var endurútgefin 19 sinnum, síðast 1929, var 5. versinu sleppt að nýju og fáeinar breytingar gerðar. Þær breytingar munu runnar firá sr. Páli Jónssyni í Víðvík, en hann var í sálmabókarnefndinni sem skipuð var 1886. I útgáfunum frá 1886-1929 var hinn umræddi sálmur nr. 265. I næstu útgáfum, frá 1945-1964 er hann nr. 276 og í síðustu útgáfum frá 1972 er hann nr. 320, alltaf óbreyttur texti frá 1886. Enn í dag má hiklaust telja þennan sálm eina af dýrustu perlum í sálma- bók íslensku Þjóðkirkjunnar. Hér fara á eftir, sem sýnishorn, breytingar þær sem gerðar hafa verið í fyrsta og síðasta versi sálmsins: Sálmabækur 1619-1772 Sálmabækur 1801-1886 Sálmabækur frá 1886 Heyr mín hljóð himna Guð hjartað mitt, hrópar fljótt harmi mótt á hjálpráð þitt. Við bernskuæði brjóst gjör kvitt, Svo barni þínu verði fritt. Fyrir herrann Jesúm hrelling stytt. Heyr mín hljóð, himna Guð, hjartað mitt hrópar ótt, af harmi mótt á hjálpráð þitt. Við brot og syndir brjóst gjör kvitt svo barni þínu verði fritt. Fyrir herrann Jesúm Krist Heyr mín hljóð himna Guð hjartað mitt, harmar þjá hrópa' eg á hjálpráð þitt. Gjör við brotin brjóstið kvitt, barni þínu' að verði fritt. Fyrir son þinn sorgin stytt. 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.