Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 162

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 162
heldur gamlatestamentisfræðingar sem sumir hverjir skrifa þannig að óhjákvæmilega vekur miklar grundsemdir um að skrif þeirra séu mjög lituð af fjandsamlegri afstöðu þeirra til Israelsríkis nútímans. Fordómar fræðimanna og ómeðvituð áhrif úr samtímanum Og væri það vissulega ekki í fyrsta sinn sem fræðimenn láta ýmis viðhorf og aðstæður í samtíma sínum móta rannsóknir sínar á fornum sögulegum atburðum. Um það efni fjallaði ég raunar allítarlega í doktorsrigerð minni (The Image of God. Genesis 1:26-28 in a Century of Old Testament Research, 1988) og þóttist með skýrum dæmum geta sýnt fram á hversu margir ritskýrendur létu það henda sig að óvísindalegir þættir, ómeðvitaðar forsendur og margvísleg atvik úr uppvexti þeirra, umhverfi og fyrirfram mótaðar skoðanir höfðu áhrif á túlkanir þeirra á hinum fornu textum. Ekki geta það talist boðleg fræði ef menn sem starfa í nafni vísindanna láta fjandskap sinn í garð einhverrar þjóðar í samtíma okkar og pólitíska afstöðu sína ráða miklu um hvernig saga forfeðra og -mæðra þeirrar sömu þjóðar er afgreidd. Dever sýnir óhræddur fram á að þetta eigi sér stað, í ýmsum tilfellum algjörlega augljóslega og í öðrum tilfellum virðist sem slíkt hafi einnig haft veruleg áhrif. Dever er mikið í mun að hreinsa fornleifafræðina af þannig fyrirframgefnum skoðunum sem liti fræðin, spilli fyrir fræðigreininni og skapi óeiningu meðal fornleifafræðinga. Sjálfur hefur hann á móti fengið að heyra að hann sé Síonisti! Breytt viðhorf í afstöðunni til landnámsins Fræðimenn hafa lengi gert sér grein fyrir því að í Gamla testamentinu eru ólíkar heimildir um landnámið sem ekki verða auðveldlega sameinaðar. Fyrri frásögnina er að finna í Jósúabók 1:1-12:24 og má kenna atburðarásina þar við sigurför eða leiftursókn. Þar er frásögnin af falli Jerkíóborgar (Jós 6) þekktust og áhrifamest. Síðari frásögnina er að finna í Dómarabókinni 1:1 -2:5. Þar er landnáminu lýst eins og það hafi átt sér stað smátt og smátt eða hægt og sígandi. Ymsum sagnfræðingum þótti snemma sem síðari 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.