Jökull


Jökull - 01.12.1963, Side 10

Jökull - 01.12.1963, Side 10
in Northern Iceland. Kgl. Danske Vidensk. Selsk. Biol. Meddel. 4, 5, 1 — 118. Cox, A., Doell, R. R., Dalrymple, G. B. 1963. Geomagnetic Polarity Epochs: Sierra Ne- vada II. Science 142, No. 3590, 382-385. Einarsson, Trausti. 1958. A Survey of the Geo- logy o£ the Area Tjörnes—Bárðardalur. Soc. Sci. Isl. 32, 1-79. — 1962. Upper Tertiary and Pleistocene Rocks in Icelancl. Soc. Sci. Isl. 36, 1—196. (p. 45-46). Emiliani, C. 1958. Paleotemperature analysis of core 280 ancl Pleistocene correlations. J. Geol. 66, 264. Pjeturss(on), H. 1905. Om Islands Geologi, p. 1—106. Copenh. Thesis. Schwarzbach, M. & Pflug, H. D. 1957. Das Klima des jiingeren Tertiárs in Island. Neues Tb. Geol. Palaontol. Abh. 104, 279— 298. Strauch, F. 1963. Zur Geologie von Tjörnes (Nordisland). Sonderveröff. Geolog. Insti- tut Universitat Köln. No. 8, 1—129. ÚTDRÁTTUR NOKKRAR NÝJAR ATHUGANIR Á BREIÐUVÍKURLÖGUM Á TJÖRNESI Eftir Trausta Einarsson. Siðasti hluti tertiera tírnans skiptist i Plíósen (um 12 milljón ár) og isaldatimann (öðru nafni Pleistósen eða Kvarter; um 1 milljón ár). Siðla á Pliósen tók veðrátta að kólna og líkjast veð- ráttu nútimans og milli-ísaldaskeiðanna meir og meir. Jafnframt fór að hera á kuldaköstum, er loks náðu hámarki í sjálfum isöldunum. Skelja- lögin á Tjörnesi eru frá síðari helming Plíósen- tímans og i þeim kemur hin almenna kœling greinilega fram. Breiðavíkurlögin eru efri hluti laganna, um 250 m þykk, og scedýra- og jurtaleif- ar i þeim benda til nokkuð svipaðs loftslags og sjávarhita og nú rikir á þessum slóðum, en i neðri hluta Tjörneslaga, sem eru samtals um 550 m þykli, benda leifarnar til meiri hlýinda. I þessari grein er þess freistað að rekja nokkru námar sveiflur hitans o. fl. eftir Breiðuvikur- lögum. Nokkur vafaatriði hafa lengi verið i niður- röðun Breiðuvíkurlaga, einkum vegna brota og rnisgengja, en ný rannsókn á þessum atriðum s. I. sumar bœtti þar úr. Plér við bcetist, að með notkun bergsegulmagns er nú í fyrsta sinn hcegt að leggja fram rökstudda skoðun um nánari aldur laganna; teljast efstu sjávarlögin vera um 2 milljónir ára, en neðstu Breiðuvikurlög- in, sem erfiðara er þó að segja um, liklega 2\/^ til 3 milljónir ára. 1 lögunum skiptast á um- merlii hárrar og lágrar stöðu sjávar og í sumum tilfellum eru há- og lágstöður tengdar hcerri og Icegri hita. Lágstöðurnar eru þess vegna túlk- aðar sem binding vatns í jöklum, er þá hafa verið teknir að myndast á heimskautasvœðum. I lögunum eru greindar, rneð misjafnlega miklu öryggi, 7 lágstöður og 7 hástöður. Verður meðal- iiminn á hverja stöðu af stcerðargráðunni 50 þúsund cir, eða svipaður og tilsvarandi tími á siðari hluta ísaldatímans. I neðri Tjörneslög- um eru um 25 umskipti milli sjávarlaga og landmyndaðra laga. Hvort rétt sé að túlka þau sem sveiflur hins almenna sjávarborðs, samfara veðurfarssveiflum, er óvíst, eti er þó hugsanlegt og mundi þá timinn, sem sveiflurnar ná yfir lengjast mjög verulega. Aherzla er þvi lögð á mikilvœgi Tjörneslaga til að rannsaka þcer veð- urfarssveiflur, sem urðu síðla á Plíósentíman- um, og leiddu að lokurn til ísaldanna. Eitt atriði i því sambandi er myndun hafiss og borgaríss á Norðurskautssvceðinu og rek hans suður á bóginn. Borgarisinn ber með sér berg- tegundir, sem nccr alltaf eru mjög frábrugðnar islenzku bergi, þ. e. granit, gnces, gljáflögur, kvartzit o. fl. og þegar slíkir steinar finnast hér við ströndina eru þeir auðþekktir og ótvircett aðfluttir. En hér verður að hafa í huga, að þeir gcetu hafa borizt sem kjölfesta í skipum, og er sérstök ástceða til að reikna með slíku i nánd við hafnir, fornar og nýjar. 1 þessu sambandi má nefna, að aðkomusteinar, sem Þorvaldur Thoroddsen fann með ströndinni á Sléttu, og áleit að komið hefðu með hafís, kynnu hugsan- lega að hafa borizt sem kjölfesta frá Noregi til Hraunhafnar fyrr á öldum. Hér er á þetta drepið til að vekja athygli á þvi, að clreifing isfluttra steina á núverancli strönd landsins má heita ókannað mál, en henni þyrfti að gefa meiri gaum. Seinl á Pliósen hefur hafís og borgaris tekið að myndazt á Norðurskautssvœðinu, en hvencer náði hann fyrst til Islands? Ofan til i Breiðu- JOKULL 1963

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.