Jökull


Jökull - 01.12.1963, Blaðsíða 13

Jökull - 01.12.1963, Blaðsíða 13
vikurlögum fann Þjóðverjinn Strauch aðkomu- stein, og hefur sá steinn borizt þangað fyrir um 2 milljón árum eftir minni timasetningu á lög- unum. Hafi steinninn borizt með hafis, eru þetta enn sem komið er elztu verksummerki eftir hann hér við land. En nú er að visu að- eins utn steinvölu að rceða, nokkra sentimetra i þvermál, og því virðist varlegra að reikna með þeim möguleika, að hún kynni að hafa borizt hingað í fiskmaga. 1 sumar fann ég 3 aðkomu- steina í fjörunni i Breiðavik og var einn þeirra (kvartzit) stærri en mannshöfuð. Kjölfesta virð- ist hér vart koma til greina. Steinarnir kunna vitanlega að hafa borizt með hafisum nútímans, en mjög kemur lil greina, að þeir hafi skolazt út úr Breiðuvíkurlögum. Við frekari könnun Tjörneslaga þarf að leita sérstaklega vel að að- komusteinum því á þann hátt gœti fengizt heim- ild um fyrstu hafísa á Norðurskautssvœðinu og rek þeirra að ströndum Islands. JÖKULL 1963 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.