Jökull


Jökull - 01.12.1963, Page 13

Jökull - 01.12.1963, Page 13
vikurlögum fann Þjóðverjinn Strauch aðkomu- stein, og hefur sá steinn borizt þangað fyrir um 2 milljón árum eftir minni timasetningu á lög- unum. Hafi steinninn borizt með hafis, eru þetta enn sem komið er elztu verksummerki eftir hann hér við land. En nú er að visu að- eins utn steinvölu að rceða, nokkra sentimetra i þvermál, og því virðist varlegra að reikna með þeim möguleika, að hún kynni að hafa borizt hingað í fiskmaga. 1 sumar fann ég 3 aðkomu- steina í fjörunni i Breiðavik og var einn þeirra (kvartzit) stærri en mannshöfuð. Kjölfesta virð- ist hér vart koma til greina. Steinarnir kunna vitanlega að hafa borizt með hafisum nútímans, en mjög kemur lil greina, að þeir hafi skolazt út úr Breiðuvíkurlögum. Við frekari könnun Tjörneslaga þarf að leita sérstaklega vel að að- komusteinum því á þann hátt gœti fengizt heim- ild um fyrstu hafísa á Norðurskautssvœðinu og rek þeirra að ströndum Islands. JÖKULL 1963 9

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.