Jökull


Jökull - 01.12.1963, Side 13

Jökull - 01.12.1963, Side 13
vikurlögum fann Þjóðverjinn Strauch aðkomu- stein, og hefur sá steinn borizt þangað fyrir um 2 milljón árum eftir minni timasetningu á lög- unum. Hafi steinninn borizt með hafis, eru þetta enn sem komið er elztu verksummerki eftir hann hér við land. En nú er að visu að- eins utn steinvölu að rceða, nokkra sentimetra i þvermál, og því virðist varlegra að reikna með þeim möguleika, að hún kynni að hafa borizt hingað í fiskmaga. 1 sumar fann ég 3 aðkomu- steina í fjörunni i Breiðavik og var einn þeirra (kvartzit) stærri en mannshöfuð. Kjölfesta virð- ist hér vart koma til greina. Steinarnir kunna vitanlega að hafa borizt með hafisum nútímans, en mjög kemur lil greina, að þeir hafi skolazt út úr Breiðuvíkurlögum. Við frekari könnun Tjörneslaga þarf að leita sérstaklega vel að að- komusteinum því á þann hátt gœti fengizt heim- ild um fyrstu hafísa á Norðurskautssvœðinu og rek þeirra að ströndum Islands. JÖKULL 1963 9

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.