Jökull - 01.12.1963, Page 31
slush
krap: vatnsósa snjór á lancli, fljótandi snjó-
grautur í vatni.
shelf ice
jökulþilja (Ross shelf: Rossþilja).
snow
snjór: ískristallar, sem falla úr lofti, ffestir
greinóttir eða stjörnulaga. Ef hitastig er
yfir —5°C, eru kristallarnir oftast kræktir
saman í flygsur (skæðadrífa).
snow barchan
skeifusili: skeifumyndaður skafl með hæl-
ana undan vindi.
snow bridge
snjóbrú (snjóspöng): snjóhula, er leggst yf-
ir jökulsprungu. Myndast fyrst hengja á
sprungubarmi undan vindi, en vex smám
sarnan yfir sprunguna og hylur hana. Að
sumrinu sígur snjóþekjan eða brotnar al-
veg.
snow cover
snjóhula: greinir hversu mikill hluti lands
er snivinn. Sbr. alautt, flekkótt, hálfhvitt,
alhvitt.
snow drift
fönn: snjódyngja, sem hleðst saman hlémeg-
in við hús eða aðrar ójöfnur í skafhríð.
snow flake
snjóflygsa.
snow line
snœlina: takmörk eða belti, sem skilur milli
örísa lands, snjódílótts lands og sísnævis i
sumarlok. Hæð snælínu fer eftir hitastigi
sumars og snjókomu á vetrum.
snow patch
sumarfönn (-skafl): snjódíll, sem liggur
langt fram á sumar eða hverfur í fæstum
árum og verður þá að hjarnfönn.
strand crack
strandrauf: sprunga, sem jafnan verður þar,
sem jökull gengur á sæ fram og sjávarföll
segja til sín.
unbreakable crust
storka, sterkur skari, brotnar ekki undan
skíðamanni í viðspyrnu (sbr. áfreði).
valley glacier
daljökull (fjalljökull): skriðjökull, sem
skríður ofan eftir dal.
wallsided giacier
breiðjökull: skriðjökull, sem sígur niður í
móti án sýrxilegs aðhalds dalbarma. Dæmi:
Síðujökull, Jökulbak (norðan á Öræfajökli).
whiteout
hvítblinda: dagsljós dreifist af margföldu
endurvarpi ljóss milli snæbreiðu og sam-
felldrar skýjahulu. Engir skuggar sjást, him-
inn og hauður renna saman og ómögulegt
er að greina sjóndeild.
ÍSLENZK - ENSK ORÐARÖÐ
áfreði (storka), unbreakable crust
ákoma, accumulation
breiðjökull, wall sider glacier
broti, breakable crust
daljökull (fjalljökull), valley glacier, alpine
glacier
drýli, dirt cone
falljökull (jökulfoss), ice fall
fjalljökull, alpine glacier
fjörumóður, shore ice
freðjörð, permafrost
frostregn, freezirig rain
frostúði (hrímþoka), freezing drizzle
fönn, snow drift
glerungur, glaze, clear ice
Grettistök, erratic blocks
grýlukerti, icicle
hagl, hail
harðfenni., old snow
hengja, cornice
héla, hoarfrost
hjarn, firn
hrím, rime
hvalbök, roches moutonnées
hvitblinda, whiteout
ima, ice prisms
is, ice
isabrot (ísleysing), debacle
isaþoka, ice fog
isdrangar, seracs
íshrönn, ice jam
ísing (klökun), icing
ískeila (sandstrýta, jökulhlass, drýli), ice pyramid,
ice cone
ískristall, ice crystal
islœgi (ishöfn), ice port
isverjur, anti icing
jaðarsprunga (jökulgap), randkluft
jökulalda (jökulgarður, jökulurð), moraine
jökulbornir steinar (Gretlistök) erratic blocks’
jökuley, island ice
jökuleyðing, deglaciation
jökulgap, bergschrund
jökulhamar (jökulklif), ice barrier, ice cliff
JOKULL 1963
27