Jökull


Jökull - 01.12.1963, Blaðsíða 32

Jökull - 01.12.1963, Blaðsíða 32
jökulhetta, glacier cap jökulis, glacier ice jökulkafinn, glacierized, ice covered jökull, glacier jökulrastir, ice streams jökulruðningur (jökulmelur), drift jökulsker, nunatak jökulsprunga, crevasse jökulsvarf, abrasion jökulsvunta (jökulklíningur), ice apron jökulurinn, glaciated jökulþilja, shelf ice klakahögg (afísing), deicing krap, slush leysing, snjónám, ablation mjöll, new snow mulla, powder snow rótarjökull, piedmount glacier sandstrýta, drýli, ice pyramicl Frá félaginu Aðalfundur var haldinn í Breiðfirðingabúð 21. febrúar 1964. Fundarstjóri var Einar Sæ- mundsson, ritari Sig. Þórarinsson. I. Formaður flutti skýrslu um starfsárið, og voru þessi atriði helzt: Arsritið Jökull kom út á miðju sumri 82 bls. að stærð, mjög vandaður að frágangi, en mjög dýr. Hins vegar hafa bæði Vatnamælingar og Jarðhitadeild borið kostnað af ritgerðum Sigur- jóns Rist og Gunnars Böðvarssonar. Veðurathugunum var halclið uppi í Jökul- heimum í fjóra mánuði, júní—sept., og reyndist kostnaður rúmar 60 þús. kr. Þar af greiddi Vís- indasjóður kr. 30 Jms. Eftirleiðis mun Veður- stofa Islands sjá um athuganir á hálendinu og kosta þær. Fyrir forgöngu félagsins hefur Guðmundur Sigvaldason jarðefnafræðingur efnagreint vatn úr Fúlalæk, Múlakvísl og Skálm mánaðarlega, og kostaði Vísindasjóður þær að öllu leyti með 18 þús. króna framlagi. Er þetta liður í tilraun- um til þess að sjá fyrir Kötlugos. Jöklamælingar voru gerðar á 70 mælingastöð- um, og höfðu jöklar yfirleitt hopað, eins og að undanförnu. Vorleiðangur var farinn á Vatnajökul undir stjórn jteirra Stefáns Bjarnasonar og Magnúsar Eyjólfssonar. (Er sérstaklega frá lionum skýrt annars staðar í Jökli.). Stórkostlegt framhlaup hófst í Brúarjökli um skaflar (rifskaflar), skavler, sastrugi skafhríð (kóf), blowing snow skafrenningur, drifting snow sliari, crust skálarjökull, cirque glacier skeifusili, snow barchan skriðjökull, glacier-tongue, outlet-glacier snjóbrú (snjóspöng), snow bridge snjódýpt, depth of snow snjóflóð, avalanche snjóflygsa, snow flake snjóhula, snow cover snjónám: ablation snjór, snow sncelína, snow line strandrauf, strand crack sumarfönn, snow patch vindauga, blow hole þeygráð, ripple marks. miðjan október 1963. í nóv. var flogið yfir jök- ulinn til myndatöku, og rétt eftir áramótin fór leiðangur af Héraði á snjóbíl inn að jökli og setti Jrar upp mælingamerki. Ný skemma var byggð í Jökulheimum til geymslu á benzíni. Var það gert af sjálfboðalið- um dagana 13.—14. sept. undir forustu bygg- inganefndar. Á tímabilinu 2. júní til 29. sept. höfðu alls verið skráð 375 nöfn í gestabók Jökulheima, Jrar af gistu 314. Af þeim voru 78 á vegum fé- lagsins, 236 aðvífandi. Þá þakkaði formaður starfsnefndum félagsins fórnfýsi og áhuga, sem væri því ómetanleg. Formenn nefnda eru: Ferðanefnd: Magnús Jóhannsson Skálanefnd: Stefán Bjarnason Bílanefnd: Gunnar Guðmunclsson Skemmtinefnd: Halldóra Thoroddsen. Stjórn félagsins var enclurkosin, og skipa liana: Jón Eyþórsson formaður: Sigurður Þórarinsson ritari; Sigurjón Rist féhirðir; Árni Stefánsson og Trausti Einarsson. Varastjórn: Guðmundur Jónasson, Magnús Jóhannsson og Stefán Bjarnason. Endurskoðendur: l’áll Sigurðsson, Rögnvald- ur Þorláksson og Gunnar Biiðvarsson. í fundarlok sýndu Jreir Sigurður Þórarinsson og Magnús Jóhannsson litmyndir frá Kverk- fjöllum, Brúarjökli, Pálsfjalli, allar teknar á síðasta starfsári við ýmis tækifæri. Skv. gerðabók félagsins. 28 JOKULL 1963
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.