Jökull


Jökull - 01.12.1980, Síða 94

Jökull - 01.12.1980, Síða 94
JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Úr skýrslu formanns um störf félagsins starfsárið 16. febr. 1978—26. febr. 1979 JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS FÉLAGSSTJÓRN Stjórn Jöklarannsóknafélags íslands starfsár- ið 1978—79 skipuðu: Sigurður Þórarinsson, formaður Sigurjón Rist, varaformaður Stefán Bjarnason, ritari Guttormur Sigbjarnarson, gjaldkeri Valur Jóhannesson, meðstjórnandi í varastjórn sátu: Helgi Björnsson Hörður Hafliðason Magnús Eyjólfsson Ragna Karlsdóttir RANNSÓKNIR Eftirfarandi um rannsóknir á Vatnajökli 1978 hefur Helgi Björnsson látið mér í té. Er það mikið gleðiefni, hvílíkur skriður er nú að komast á þykktarmælingar á jöklum hérlend- is, og megum við vera stolt yfir því, að jaau tæki, sem tæknimenn okkar hafa smíðað til slíkra mælinga, eru hin beztu sem nú er völ á í veröldinni, svo að sótzt er eftir þeim bæði úr vestri og austri. „ Vorferð Lagt frá Rvík. laugardag 3/6. Komið heim 13/6. lssjármœhngar 1) mælilína frá Tungnárjökli til Grímsfjalls, 2) Grímsvötn mæld nákvæmlega og svæðið austan þeirra. Alls 140 km langar mæli- línur samanlagt. Unnið er að gerð korta af neðra borði íshellunnar og mati á rúmmáli hlaupavatnsins. 3) mælilína vestan Grímsvatna til Bárðar- bungu og síðan kannaður botn á Bárðar- bungu. Þar er mikil megineldstöð og í henni askja um 50 km- að flatarmáli með hringlaga barma á um 50—100 m dýpi, en allt að 400 m dýpi innan jaðranna, 4) mælilína frá Bárðarbungu að sigkötlun- um, sem hleypa vatni í Skaftá. Við sig- katlana reyndist um 500 m þykkur ís. Alls voru mælilínur um 250 km samanlagt. Snjóbíll: Jaki frá Landsvirkjun Bílstjórar: Hannes Haraldsson og Hörður Hafliðason Vélsleðar: tveir frá No'rrænu eldfjallastöðinni Staðsetningartæki: Loran-tæki frá Land- helgisgæzlunni og gervitunglstæki frá RH Þátttakendur: Helgi Björnsson, Marteinn Sverrisson, Ævar Jóhannesson, Halldór Ólafsson, Sævar Skaptason auk bílstjór- anna Harðar Hafliðasonar og Hannesar Haraldssonar. Haustferð Mælingar með íssjá á Tungnárjökli 3 — 6/9. Vegna jökulþýfis varð minna úr mælingum en til stóð.“ Ráöstefna nornenna jöklafnvðinga Eins og félagsmönnum mun kunnugt, er starfandi alþjóðlegt jöklarannsóknafélag: The International Glaciological Society, sem hefur aðsétur í Cambridge og gefur út timaritið 92 JÖKULL 30. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.