Feykir


Feykir - 17.12.2003, Blaðsíða 4

Feykir - 17.12.2003, Blaðsíða 4
4 FEYKIR 44/2003 Loðskinn selt Smáauglýsingar Tapað - Fundið! Foreldrar bama í 4.-7. bekk! í 3-4 vikur hefur verið hjá ein- hverju ykkar stígvél merkt ÁSA. Vinsamlegast skilið þeim í suður inngang Árskóla við Skagfirðingabraut, eða hafið samband í síma 846 3003 (Fanney) Til sölu tvær kvígur, burðartími um áramótin. Upplýsingar í síma 453 6553 (Halldór). Fyrir helgina ákvað banka- stjóm Búnarbanka Kaupþings að selja Loðskinn til Staka að- aleiganda Skinnaiðnaður á Ak- ureyri og mat tilboð þess fé- lags meir en það sem kom frá starfsmönnum Loðskinns og Skagafjarðarv'eitum. í tilkynn- ingu sem gefin var út vegna sölu Loðskinns segir m.a. „að reynt verði að ná ffarn ákveð- inni hagræðingu og samlegð- aráhrifum með samrekstri beggja rekstrareininganna að hluta. Engin áform séu uppi um annað en áffamhald rekst- urs á Sauðárkróki. Oskað verð- ur formlegra viðræðna við Sveitarfélagið Skagafjörð og Skagafjarðarveitur ehf. um starfsumhverfi Loðskinns Sauðárkróki til ffamtíðar og um mögulegt samstarf. í tilkynningu frá Búnar- banka Kaupþings, sem sendt var hlutaðeigandi aðilum til að íbúðalánasjóður Laus er til umsóknar stada fulltrua í Þjónustuveri Ibtidalanasjóds á Saudárkróki Starfssvið: Upplýsingamiðlun, símsvörun, leiðbeiningar og þjónusta við viðskiptavini sjóðsins Umsýsla og varsla skuldabréfa, skráning og skönnun Önnur störf Hæfniskröfur: Stúdentspróf eða sambærileg menntun/reynsla Reynsla af skrifstofu-, þjónustu-, eða bankastörfum æskileg, tölvukunnátta nauðsynleg Þekking á GoPro skjalavistunarkerfi æskileg Um 100% starf er að ræða, laun eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins og SFR. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2004 Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður þjónustuvers, Svanhildur Guðmundsdóttir, sími 569-6900, netfang svanhildur@ils.is Skriflegar umsóknir, er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sendist íbúðalánasjóði, Borgartúni 21, 105 Reykjavík. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun liggur fyrir. Skinnaiðnaði vatpa ljósi á málið í heild, seg- ir m.a.; „Fyrir um ári síðan var undirrituð viljayfirlýsing milli bankans og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um að sveitarfé- lagið keypti minnihluta í félag- inu af bankanum, samhliða íjárhagslegri endurskipulagn- ingu, sem átti meðal annars að felast í að bankinn breytti hluta skulda sinna í hlutafé. Bankinn hefúr gengið eftir þvi að við viljayfirlýsinguna verði staðið og/eða boðið upp á aðrar út- færslur, svo tryggt yrði að hann færi úr þessum rekstri. Á síðasta fúndi aðila í októ- bermánuði 2003 upplýstu sveitarstjómarmenn að sveitar- félagið hygðist ekki koma að lausn þessa máls, en þá vom að óbreyttu uppi áform af hálfú bankans um að loka fyrirtæk- inu. Breytti það engu um af- stöðu sveitarfélagsins sem sagði að slíkur rekstur væri ekki á sinni könnu. í framhaldi af þessu var gengið til samn- inga við Gunnstein Bjömsson, prókúrahafa Loðskinns Sauð- árkróki ehf., um kaup hans á félaginu, ef það gæti orðið til þess að tryggja eignarhald heimamanna að fyrirtækinu. Fyrirvari var í samningnum um fjármögnun kaupanna. Prókúruhafi sagði sig frá samningnum þar sem fjár- mögnun kaupanna tókst ekki af hans hálfú, eftir að leitað hafði verið stuðnings við á- formin heima fyrir. Við þessar aðstæður taldi bankinn fúllreynt að sveitarfé- lagið og/eða starfsmenn fé- lagsins treystu sér að koma að eignarhaldi og rekstri Loð- skinn Sauðárkróki ehf., þannig að ásættanlegt væri fyrir bank- ann. í ffamhaldi þess vora teknar upp viðræður við Stök- ur ehí, eiganda Skinnaiðnaðar hf. á Akureyri, sem lyktaði með samkomulagi aðila ffá 27. nóvember síðastliðnum.” Vinna við ræstingar! Ræstir ehf óskar eftir starfsmanni við ræstingar á Sauðárkróki. Um er að ræða morgunræstingar 3svar í viku frá kl. 9 Uppl. í síma 5336020 og 8971012. Hin árlega þrettándaskemmtun Karlakórsins Heimis verður í Miðgarði laugardaginn 3. janúar 2004 • Söngur • Gamanmál • Dansleikur Minnunt á nyútgcjinn hljóntdisk Karlakórsitts „Áfrant vegintt" Ósktnn Skagfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum góðar móttöliur. pEYKIR Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra Kentur út á miðvikudögum. Útgefandi Feykir hf. tölublað nteð vsk. Lausasöluverð: 250 krónur Skrifstofa: Ægisstig 10, Sauöárkróki. Póstfang: með vsk. Setning og umbrot: Feykir. Prentun: Box 4, 550 Sauðárkróki. Sími: 453 5757. Hvítt & Svart hf. Netfang: feykir @ krokur. is. Ritstjóri: Þórhallur Feykir á aðUd að Samtökum bæja- og héraðs- Ásmundsson. Áskriftarverð 210 krónur hvert fréttabiaða.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.