Feykir


Feykir - 15.12.2004, Blaðsíða 10

Feykir - 15.12.2004, Blaðsíða 10
10 Feyfcir 44/2004 mynd: hing Lið UMSS náði frábærum árangri í sumar_______________________________________________________________ Til hamingju með árangurinn! Aldrei hefur hópur frjáls- á þessu herrans Lands- Landsmótinu og skorti Hafnarfirði úr sessi í árlegri íþróttafólks undir merkj- mótsári sem senn er liðið. aðeins hálft stig til að velta bikarkeppni F.R.l. Hafnfirð- um UMSS náð jafn langt og Hópurinn stóð efstur á frjálsíþróttafólki FH úr ingarnir hafa haft forystu á íslandi í frjálsum í um áratug með mjög öflugri félagsheild. Hitann og þungann af öflugu starfi U.M.S.S. hefur Gísli Sigurðsson frá Stóru Ökrum haft í tjölda mörg ár. Nægir þar að nefna samstarf Gísla og Jóns Arnars Magnússonar sem leiddi til glæsilegs áran- gurs á heimsmælikvarða. Hæfileikar Gísla Sigurðs- sonar hafa n)-,tts til þess að mynda sterkan og öflugan hóp frjálsíþróttafólks með þrotlausri elju, fórnfysi og dugnaði ár eftir ár. Þetta hefur laðað saman fjölmarga hæfileikaríkra einstaklinga til keppni á vegunt U.M.S.S. Glæsileg og þróttmikil þátttaka frjálsíþróttafólks í sjálfboðastarfí við endurbyg- gingu íþróttavallarins hér á Sauðárkróki skipti sköpum. Leiðtogahæfileikar Gísla Sigurðssonar nutu síns til fulls við þetta verk sem með öðru lagði grunninn að frábæru Landsmóti s.l. sumar. Meðfylgjandi mynd af þróttmiklu liði U.M.S.S. er birt til heiðurs þeim sem stóðu að glæstu sam- félagslegu framlagi til veg- sauka fyrir Sauðárkrók og Skagfirðinga. hing Gleðileg jól Sveítarfélagið Skagafjörður óskar íbúum Skagafjarðar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Kíktu á www.skagafjordur.is Ráðhús, Skagfirðingabraut 21 | 550 Sauðarkrókur | n 455 6000

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.