Feykir


Feykir - 15.12.2004, Blaðsíða 21

Feykir - 15.12.2004, Blaðsíða 21
44/2004 Feykir 13 Rabbað við Hjalta Pálsson frá Hofi um Byggðasögu Skagafjarðar Góðar viðtökur Hjalti Pálsson í stofunni heima. Þriðja bindi byggðasögu Skagafjarðar er nýlega komið út og fjallar um hinn gamla Lýtingsstaðahrepp, alls 105 býli sem verið hafa í byggð einhvern tímann á árabilinu 1781-2004. Hjalti Pálsson sagn- fræðingur frá Hofi í Hjaltadal og fyrrverandi héraðsskjalavörður er ritstjóri þessa bindi eins og hinna fyrri og höfundur meginhluta textans en hann hefur einnig tekið stærstan hluta Ijósmynda í bókinni. Hún er mikil að vöxtum, alls 528 blaðsíður í stóru broti með hátt á sjöunda hundrað Ijósmyndum, kortum og teikningum. Byggðasaga Skagafjarðar er efalítið stærsta og metnaðarfyllsta verkefni af þessu tagi sem ráðist hefur verið í á íslandi til þessa. Nú þegar þriðja bindi byggðasögunnar kemur úr, er það að einhverju leyti frábrugðið hinum bindunum tveimur? Efnislega er það auðvitað írábrugðið en uppbygging þess er hin sama. í upphafi fór talsverður tínri í að hanna verkið ef svo má segja. Hvernig átti að byggja það upp, hvað átti að vera í því og hverju átti að sleppa. Til dænris var tekin sú stefna að sleppa að nrestu umfjöllun um fólk, þ.e. eldri og yngri ábúendunr, einbeita sér frenrur að jörðinni sjálfri, nr.a. vegna þess að undanfarin ár hafa verið gefnar út fjölnrargar bækur af æviskrám ábúenda. I þessu verki eru eiginlega æviskrár jarðanna. í nrörgunr sveitunr landsins hafa r’erið gefirar út einskonar byggðasögur þar senr taldar eru jarðir og gerð á þeinr lítilsháttar lýsing, getið bygginga og áhafir- ar og núverandi ábúenda, jatrr- vel fyrri ábúenda en sjaldnast lengra aftur en unr 1900.1 þess- unr bókunr einskorðast unr- fjöllun hverrar jarðar við 1-2 blaðsíður. Ég vildi gera þetta á nrun víðtækari hátt en áður hafði tíðkast. Byggð var upp ákveðin efhisgrind sem síðan hefúr verið skrifað inn í. í upphafi umfjöllunar hverr- ar jarðar er gefin lýsing á staðháttunr og landgæðunr, sagt frá byggingunr og tafla yfir fólk og áhöfn á tínrabilinu 1703-2000. Þá er yfirlit unr eignarhald og tekirar upp ganrl- ar jarðalýsingar og fasteigna- nrat. Síðan tekur við sögulegur kafli senr nrjög er breytilegur frá einni jörð til annarrar. Þar er stiklað á atburðunr og sögu- legunr örnefirunr eða atvinnu- háttum, en síðast er að jafhaði greint frá fornbýlunr eða seljunr senr tilheyrðu jörðinni og þau ævinlega staðsett með GPS- staðsetningartæki. Að síðustu er svo sanrfellt ábúendatal frá 1871-2004. Hverjir eru aðalhöfundar efnis í þessu bindi? Rósmundur Ingvarsson f.v. bóndi á Hóli í Lýtingsstaða- hreppi skrifaði stærsta hlutann af sveitarfélagslýsingunni en Egill Bjarnason f.v. ráðunautur hefur einnig unnið ákveðna verkþætti, t.d. töflurnar unr fólk og áhöfn jarðanna, frunrdrög að jarðalýsingununr og ábú- endatalið frá 1950-2004, en Guðnrundur Sigurður Jóh- annsson ættfræðingur yfirfór ganrla búendatalið, leiðrétti margt og fyllti í nrargar eyður. Sjálfur hef ég síðan skrifað annan texta, einnig alla nryrrda- texta. Hefur vinna við Byggða- söguna þá breyst eitthvað og þróast eða er allt í föstum skorðum? Að nrestu er þetta í föstunr skorðunr en þó eru nokkur atriði sem eru nú betur unnin og nákvæmar heldur en í fýrstu bók, t.d. kaflinn unr eignarhald og einnig reynt að vanda betur til Iandlýsinga. Einhver forvitnilegasti kafl- inn í þessari bók er um forna eyðibyggð í Vesturdal og þó að Lýtingsstaðahreppur hinn forni eigi sér merka sögu hlýt- ur Vesturdalurinn að vera þér ofarlega í huga sem fræðimaður? Þetta byggðarsvæði hefur verið tiltölulega lítið kannað og heimildir unr fornbyggðina þar mjög af skornum skammti. Raunar eru það aðeins Daniel Bruun höfuðsnraður árið 1897, Margeir Jónsson kennari á Ögnrundarstöðunr unr 1930 og Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræðingur á árununr 1982-1984 senr hafa gert þar einhverjar rannsóknir. Margir þekkja til Hraun- þúfuklausturs inni í botni Vesturdals, aðeins rúnrlega 20 knr frá rótunr Hofsjökuls, en fæstunr er kunnugt unr önnur býli á svæðinu og í nokkrunr tilfellunr voru þau algjörlega týnd nema nöfnin. Ég neita því ekld að ég hef lagt meiri tíma og fyrirhöfh í þennan kafla síðustu þrjú árin en nokkurn annan og mér hefúr tekist að leiða franr og staðsetja öll þau fornbýli sem einhverjar heimildir greina. Ég hef einnig reynt að varpa skýrara ljósi á ýmsa staði og konrið ffanr nreð nýjar tilgátur unr nokkra staði, nr.a. nreð því að rýira betur í bréf frá 1729 senr Jón Magnússon í Sól- lreinrunr í Sæmundarhlíð sendi bróður sínunr Árna Magnús- syni handritasafnara í Kaup- mannahöfn þegar hann bað hann unr upplýsingar varðandi H raunþúlhklaustur. Hvað getur þú sagt olckur í stuttu máli um byggð á land- námsöld í Vesturdal og Austurdal í Skagafirði? Innsti lrluti byggðar í Lýtingss- taðahreppi var og er Vesturdalur senr byrjar þar sem Tungusveit endar við Tungu- háls og teygir sig unr 25 km inn til landsins að innsta býli þar til forna, Hraunþúfúklaustri, sem er aðeins um 20 knr frá rótunr Hofsjökuls. Hofsvellir, senr er nýbýli frá landnámsjörðinni Hofi, og Litlahlíð þar á nróti, austan ár, eru nú innstu byggð ból í Vesturdal. Innan við Hof hefúr unr aldaraðir ekkert byggt býli verið vestan ár en tveir bæir innan við Litluhlíð: Giljir þar sem enn er búrekstur þótt heinrilisfólkið sé flutt þaðan og Þorljótsstaðir sem fóru síðast í eyði 1943. Að frátöldum þessunr tveinrur bæjunr Irafa verið til forna a.nr.k. 12 býli innan við Litluhlíð og Hof. Sú byggð er frá fyrstu öldunr Islands- byggðar, gróflega áætlað frá 950 franr á 13. öld, öll konrin í eyði áður en nokkrar skráðar heinr- ildir konra til sögu. Aldurs- greiningin byggist á nokkrunr athugununr senr gerðar lrafa verið á gjóskulögunr í allnrör- gunr þessara bæjarrústa. Ljóst er að aldrei síðan hefrir franr- hluti Vesturdals verið í byggð. Þetta varpar fram spurn- ingunr sem ekki er auðsvarað. Hvers vegna teygði byggðin sig langt inn til dala svo snenrnra á tínrunr þegar ætla nrá að fólks- fjöldi hafi ekki verið nreiri en svo að vel hafi rúnrast í lágsveitununr. Var byggðin gisnari og jarðir stærri í lág- sveitunr á þessunr tínra? Voru stórbændur og höfðingjar, í þessu tilfelli niðjar Eiríks land- námsnranns á Hofi, e.t.v að tryggja yfirráð sín yfir landinu nreð því að setja þar niður skjólstæðinga sína víðs vegar? Ef verið hafa sanrtínris allt að 12 bæir á þessu svæði, franran við síðari alda byggð í Vesturdal, hefúr fólksfjöldi þar vart verið undir 100 nranns. Var nrann- fjöldi e.t.v. nrun nreiri á þjóðveldisöld en talið hefur verið? En hefúr þú eitthvað fyrir þér í því að þetta hafi ekki bara verið sumarsel eða beitarhús? Af þeinr 18 stöðunr senr ég hef nrerkt inn á fornbýlakortið af Vesturdal er ég viss unr að þrír þeirra hafa einungis verið sumarsel, kunna þó að hafa verið fleiri. Einn eða tveir voru beitarhús, einn hefúr verið ábýli í upphafi, síðar sunrarsel og loks beitarhús. Raunar eru einungis einn eða tveir staðir sem ég er í vafa nreð að skilgreina, hvort þar hafi verið býli eða einungis beitarhús, eða e.t.v. sumarsel. Hitt tel ég að lrafi verið staðir nreð fastri búsetu unr lengri eða skenrmri tínra. Þegar ég kenr á fornar tóftir, senr ekki er ljóst hvers eðlis eru, fer ég fljótlega að leita hvort ég sjái nrerki unr túngarð. Ef ég finn hann eða slitur af lronunr er ég nokkuð viss unr að þar hefur verið föst búseta. Ég er búinn að skoða 100-200 seltóftir og þar finnast aldrei nrinjar unr túngarða enda nreð öllu tilgangslaust að byggja þá þar senr einungis var hafst við 6-7 vikur á sunrri. Seltóftir hafa líka ákveðið byggingarnrunst- ur. Þar eru 2-4 smákofar, oftast sanrbyggðir, og ævinlega nrjaltakvrar. Flest hafa þetta verið snrákot þar sem nrátti búa við geitur og sauðfé senr þurftu lítið lrey og gátu að nriklu leyti gengið sjálf- ala. Heyskapur hlýtur að lrafa verið lítill en landkostir voru

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.