Feykir


Feykir - 06.03.2008, Side 14

Feykir - 06.03.2008, Side 14
14 Feyklr 09/2008 Á fermingardaginn þurfa öll smáatríði að vera í lagi ( HILDUR HRÖNN ) Hár og förðun fyrir stóra daginn sjálfan. Stelpurnar eru oít búnar að vera að safna hári í Valdís, Þórdís og Gigga. Það vill oft verða þannig að fermingardagurinn er meira skipulagður í þaula hjá fermingarstúlkum en drengjum. Hvert smáatriði skal vera í lagi. Eitt af þessu stóra hjá stelpunum og mæðrum fermingarbarna er hárið. Margir panta sér tíma á stofu og alltaf verður meira og meira um að mæðurnar fari líka og láti blása og laga á sér hárið. Feykir fékk Þórdísi og Valdísi á hárgreiðslustofunni Capello og Giggu hjá Lyfju á Sauðárkróki til þess að greiða og farða fermingarstúlkur og mæður. Hvaða lína er í fermingar- greiðslum þetta vorið? -Föstu flétturnar eru mjög vinsælar og eins koma stórir hnútar á hlið sterkir inn fyrir þær sem þá bera, svarar Þórdís. -Síðan eru krullurnar alltaf klassískar og haldast líka inni. En fyrst og síðast reyndum við að aðlaga greiðsluna að hverjum og einum og þá látum hana þá passa við heildarútlitið, bætir hún við. Þórdís segir að eitthvað fermingargreiðsluna og það fær því oft að fjúka eða tekur miklum breytingum eftir stóra daginn. Strákamir eru meira í að fá sér strípur eða smá skol til þess að lífga upp á eigin lit. Hvað mömmurnar varðar segir Þórdís að persónulega mæli hún með að þær komi í blástur en séu ekki að fara í miklar greiðslur. Fermingarbamið eigi að hennar mati að vera sá aðili sem þennan dag skartar mikilli greiðslu. Hvað almenna hártísku HUGRÚN LÍF ) stíl óháð öðmm, segir Þórdís að lokum. Hvað förðun varðar segir Gigga, snyrtifræðingur hjá Lyfju, að mikilvægt sé að hafa hana sem náttúrulegasta á stelpunum. Gigga valdi að farða stelpurnar með vöram ffá Maybelline sem hún segir ( BRYNDÍS ) að séu gríðarlega vinsælar hjá þessum aldursflokki, og í raun ekki síður hjá mæðram þeirra. Gott ráð sé að æfa sig fyrir stóra daginn og leita ráðgjafar hjá fagfólki og í verslunum um val á litum og vöram við hæfi. sé um að krakkarnir séu að láta lita hárið eða fá sér einhverjar strípur en oftar komi rótækar aðgerðir ekki til fyrr en eftir fermingardaginn varðar segir Þórdís að stutta hárið komi sterkt inn þetta vorið ogþáoftmeð skörpum þungum línum. Litir og strípur séu ljósir og náttúrulegir. -Annars er tískan í dag mun frjálslegri en hún var fyrir 10 árum þegar allir vora eins. 1 dag eru fólk mun duglegra við að finna sinn eigin HARSNYRTISTOFAN CAPELLO MAYBELLI N E N E W Y O R K MAYBE SHE'S BORN WITH IT. MAYBE IT'S MAYBELLINEí LYFJA ,*akmæmsr«gi>m&LV*assuiiiSRrmwmœzmm: % Jermíngarkjófar og fermíngargjafír . ISIS | Kringlan | Smáralind | s: 587 4747 | isis@isis.is |

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.