Feykir


Feykir - 10.04.2008, Blaðsíða 1

Feykir - 10.04.2008, Blaðsíða 1
Ingunn Kristjánsdóttir söngkona með meiru Alin upp í söng Ingunn Kristjánsdóttir er ung og upprennandi söngkona á Sauðárkróki. Ingunn hefur, þrátt fyrir ungan aldur, vakið athygli fyrir frammistöðu sfna í söngkeppnum og framkomu á skemmtunum. Ingunn mun verða fulltrúi FNV f Söngkeppni framhaldsskólanna sem haldinn verður á Akureyri á laugardagskvöld. Feykir forvitnaðist um bakgrunn og framtfðardrauma Ingunnar. sjá viðtal á bls. 7 Opinber heimsókn dagana 14. -15. apríl_ Forsetinn í Skagafirði Gagnaveita Skagafjarðar______________ Prófanir ganga vel í dreifbýlinu Prófanir á búnaði í dreifbýli hafa staðið yfir undanfarið á vegum Gagnaveitu Skagafjarðar og er nú þegar komið prufusamband á einn sveitabæ. Þá er unnið að því að bæta verða gerðar en þær lofa öðrum við. Frekari prófanir góðu. Menningarráð Norðurlands vestra_______ 18,5 milljón í menningarstyrki Forseti íslands Hr. Ólafur Ragnar Gnmsson og frú Dorrit Moussaieff koma í opinbera heimsókn f Skagafjörð 14. og 15. apnl næstkomandi. í tilkynningu frá forseta- embættinu eru íbúar Skagafjarðar hvattir til að vera viðstaddir sem flesta dagskrárliði eins og þeir hafa tækifæri til og sérstaklega er fólk hvatt til að fjölmenna á fjölskylduskemmtun í íþróttahúsinu á Sauðárkróki mánudaginn 14. apríl kl. 20:00. Það er óhætt að fullyrða að forsetahjónin verði önnum kafin þessa tvo daga sem þau dvelja í Skagafirði og er dagskrá frá morgni til kvölds. Þá munu þau m.a. taka fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla sunnan Sauðármýrar á Sauðárkróki og mun það verkefni falla í hendur frú Dorritar með dyggri aðstoð leikskólabarna. Þá verða forsetahjónin heiðursgestir við skóflustungu að nýrri sundlaug í Hofsósi sem verður gjöf Lilju Pálmadóttur, Hofi, og Steinunnar Jónsdóttur, Bæ, til íbúa. Heimsókninni lýkur síðan á þriðjudag með móttöku í Ljósheimum með Félagi eldri borgara í Skagafirði. Menningarráó Norðurlands vestra úthlutaði styrkjum til menningarverkefna við háb'ðlega athöfn í Félags- heimilinu á Blönduósi laug- ardaginn 5. apnl sl. Ávörp fluttu Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri, Guðrún Helgadóttir formaður Menningarráðs, og Gunnar Sandholt fulltrúi Karlakórsins Heimis. Nemendur og kenn- arar Tónlistarskóla Skaga- fjarðar sáu um tónlistar- flutning. Menningarráðinu bárust alls 78 umsóknir en umsóknar- fresturinn rann út 15. mars sl. Alls fengu 55 aðilar styrk að upphæð 18,5 milljónir króna. Hæstu styrkirnir námu einni milljón króna. Sjá nánar á síðu fimm. Vaxtarsamningur Norðurlands vestra Hjördís framkvæmdastjóri Hjördís Gísladóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Vaxtarsamnings Norðurlands vestra. Hjördís hefúr verið Hjördís er búsett í Hjarðar- kennsluráðgjafi í Árskóla haga Akrahreppi og Sauðárkróki og Varmahlíðar- mun hún hafa aðstöðu í skóla. Hún mun hefja störf Verinu vísindagörðum á þann 1. júní næst komandi. Sauðárkróki. VIÐ BÓNUM OG RÆSTUM! Daglegar ræstingar og reglubundið viðhald á bóni í fyrirtækjum og stofnunum Hringdu núna eða sendu tölvupóst Simi: 848 7007 * Netfang: siffoWhive.is Bílaviðgerðir hjólbardavidgerdir réttingar ogsprautun ^ ^S.cmiind.iujotiilb, SiitnXírkiókw -S.4B3!) 141

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.