Feykir


Feykir - 10.04.2008, Qupperneq 5

Feykir - 10.04.2008, Qupperneq 5
14/2008 Feykir 5 Menningarráð Norðurlands vestra____________________________________________________ Átján og hálf milljón í menningarstyrki Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði styrkjum til menningarverkefna við hátíólega athöfn f Félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 5. apríl sl. 1.000.000 kr. Kristján Valgarðsson, f.h. Carminahópsins, Skagafirói : Tónverkið Carmina Burana. 1.000.000 kr. Grettistak ses., Húnaþingi vestra : Alþjóðlegt þing sagnamanna við Norður-Atlantshaf í Húnaþingi vestra. 1.000.000 kr. Sögusetur íslenska hestsins, Hólum, tvö verkefni : Stafrænt Ijósmyndasafn um íslenska hestinn. : Ráðstefna um Sauðárkrókshrossin. 750.000 kr. Blöndubyggð ehf., Blönduósi : Eyvindarstofa á Blönduósi. 750.000 kr. DreamVoices ehf., Ópera Skagafjarðar : Óperan Rigoletto á Sæluviku. 750.000 kr. Leikfélag Sauðárkróks, tvö verkefni : 120 ára saga leiklistar á Sauðárkróki. : Leiksýning. 750.000 kr. Guðbrandsstofnun, Hólum, þrjú verkefnl : Ráðstefna um Kolbein Tumason og sálminn hans, Heyr himna smiður. : Stofnun tónlistarakademíu um foma tónlist. : Útgáfa á sögu Bauka-Jóns. 700.000 kr. Byggðasafn Skagfirðlnga, þrjú verkefni : Heimildamynd um vinnslu rekaviðar. : Gerð sýningarskrár. : Bókaútgáfa. 600.000 kr. Heimilísiðnaðarsafnið Blönduósi, þrjú verkefni : Málþing í tilefni 135 ára ártíðar Halldóru Bjamadóttur. : Tölvuskráning á safnmunum. : Sumarsýning. 600.000 kr. Menningamefnd Blönduóssbæjar, tvö verkefni : Dægurlagakeppnin Vökulögin 2008. : Mynda- og sögusýning. Sólveig S. Einarsdóttir, Húnavatnshreppi: Söngdagar á Húnavöllum. Geirmundur Valtýsson, Sauðárkróki: í syngjandi sveiflu. Alþýðulist, félag handverksfólks í Skagafirði: Sýningin Nytjar náttúmnnar á landbúnaðarsýningunni Sveitasælu. Nes llstamiðstöð, Skagaströnd: Dvalar- og sýningarstyrkir fyrir íslenska listamenn. Við Árbakkann, Blönduósi: Pólsk-íslensk djassupplifun, röð djasstónleika á Norðurlandi vestra. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga : Skráning lausavísna í gagnagmnn. Skagabyggð, A-Hún.: Ömefnaskráning í Skagabyggð. Fluga, rekstrarfélag Svaðastaðahallar á Sauðárkróki: Tekið til kostanna sem em alþjóðlegir hestadagar í Skagafirói. Bjöm Líndal o.fl., Húnaþingi vestra : Söfnun og útgáfa á gamansögum úr Húnaþingi vestra. Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi: Eldur í Húnaþingi. Láms Ægir Guðmundsson, Skagaströnd : Útgáfa sögu sjómannadagsins á Skagaströnd. Skotta ehf., Sauðárkróki: Kynningarmyndir um Laufskálarétt og Þórarinn Eymundsson tamningamann. Ómar Bragi Stefánsson, Sauðárkróki: Heima er best, bæjarhátíð á Sauðárkróki. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga : Útgáfa ársritsins Húnavaka. Hólaskóli: Útgáfa göngukorta um Tröllaskaga. María Markovic og Erla María Lámsdóttlr, Skagaströnd : Listadagar á Skagaströnd. Hugrún Sif, Jón Ólafur og Halldór, Skagaströnd : Tónlistamámskeið fýrir götulistamenn í tengslum við Kántrýdaga. Hólarannsóknin og Ragnheiður Traustadóttir: Útgáfa rits um fomleifarannsóknir á Hólum. Rökkurkórinn, Skagafirði: Til tónleikahalds. Söngskóli Alexöndm, Skagafirði: Söng- og söguveisla á Sæluviku, Sigvaldi Kaldalóns, ævi og störf. Þóra BJörk Jónsdóttir, Skagafirði: Sól í hádegisstað, menningardagskrá um Elínborgu Lámsdóttur rithöfund. Jón Þorsteinn Reynisson, Skagafirði: Tónleikaröð sumarið 2008. Túrí ehf., Húnaþingi vestra : Útgáfa örbóka um Gretti sterka. Skarphéðinn Einarsson, Blönduósi: Bítlasýning á Húnavöku 2008. Leikfélag Blönduóss: Leiksýning. Guðmundur S. Jóhannesson, Sauðárkróki: Undirbúningur útgáfu þriggja ættfræðirita. Byggðasaga Skagfirðinga og Byggðasafn Skagfirðinga : Byggðasögurannsóknir í tengslum við útgáfu Byggðasögu Skagfirðinga. Hafíssetrið, Blönduósi: Sjóleiðin norðurtil Kína, málþingum hafísog siglingar á norðurslóðum. Ustasafn og Safnahús Skagfirðinga : Enn mun reimt á Kili, sýning um afdrif Reynistaðarbræðra. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna : Hákariasýning í samstarfi við Sjóminjasafnið Víkina. Kirkjukór Víðidalstungukirkju : Til tónleikahalds. Bjarni Freyr BJörnsson, Húnavatnshreppi: Ijósmyndasýning á náttúru og mannlífsmyndum frá Austur-Húnavatnssýslu. Sönghópur Félags eldri borgara í Skagafirði : Til tónleikahalds. Skagfirski kammerkórinn : Til tónleikahalds. Gunnar Rögnvaldsson, Skagafirði: Sögur úr sveitinni. Samkórinn Björk og Kariakór Bóistaðarhlíðarhrepps, A-Hún.: Til tónleikahalds. Lomberklúbburinn Ponti, Húnaþingi vestra : Útbreiðsla Lombers. Hjalti Þórðarson og Ungmennafélagið Neisti, Skagafirði: Saga Umf. Neista. Krístín Halla Bergsdóttir, Skagafirði: Sumamámskeið. Félagsheimilið Húnaver, Húnavatnshreppi: Til tónleikahalds. Félag eldri borgara i Húnaþingl: Til tónleikahalds. Dagrún ísabella Leifsdóttir, Sauðárkróki: Til tónleikahalds. Harmonikkuunnendur Húnavatnssýslna: Hagyrðingakvöld. Rjúpurnar, Skagafirði: Kennsla í dönskum þjóðdönsum. Benedikt Sigurðsson, Sauðárkróki: lOOsta Skáldaspímkvöldið: Úr sagnabmnni Skagfirðinga. íþróttafréttir Ársþing USAH Stjómin eingöngu skipuð konum 91. ársþing USAH var haldið sl. helgi. Gaman er að segja frá þvf að ný stjóm sambandsins er eingöngu skipuð konum en hana skipa þær Aðalbjörg Valdimarsdóttir, formaður, Hafdís Vilhjálmsdóttir, Þórhalla Guðbjartsdóttir, Jófríður Jónsdóttir og Guðrún Sigurjónsdóttir. Á þingið mættu íulltrúar írá sóttu þingið heim, þar á meðal, öllum aðildarfélögum utan einu, samtals 23 fulltrúar. Þingforseti var Ásgerður Pálsdóttir. Margir góðir gestur Helga G Guðjónsdóttir formaður UMFÍ og Sæmundur Runólfsson framkvæmdasþóri UMFÍ ogþau Sigríður Jónsdóttir úr framkvæmdastjórn ÍSÍ og Viðar Siguijónsson sviðsstjóri fræðslumála hjá ÍSÍ. I skýrslu stjórnar kom fram að starfið hefur verið gott og fjárhagsstaða sambandsins er mjög góð. íþróttamaður USAH var heiðraður en hann heitir Hilmar Þór Kárason ffjálsíþróttamaður. Þá veitti Helga G Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, Þórunni Ragnarsdóttur starfsmerki UMFÍ en hún hefur starfað innan USAH í yfir 30 ár. UMSS - Frjálsar íþróttir___________ Sópuðu til sín verðlaunum Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum innanhúss, fyrir 12-14 ára, fór fram í Reykjavík helgina 5.-6. apríl. Lið UMSS vann 1 gull og 6 silfurverðlaun og unnu allir Skagfirðingarnir sem fóru á mótið til verðlauna. Jóhann Björn Sigurbjörnsson sigraði í 60m grindahlaupi f flokJd 13 ára, hljóp á 10,18sek. Hann vann einnig til tveggja silfurverðlauna, í langstökki (4,75m) og 60m hlaupi (8,35sek). Þá hlaut Þorgerður Bettína Friðriksdóttir 2 silfurverðlaun í flokki 12 ára, í 60m hlaupi (8,78sek) og hástökld (l,35m). Kolbjörg Katla Hinriksdóttir vann silfurverðlaun 60m grindarhlaupi 14 ára Að lokum varð stelpnasveit UMSS (12 ára) í 2. sæti í 4x200m boðhlaupi (2:10,16mín). í sveitinni voru Sandra Sif Eiðsdóttir, Þorgerður Bettína Friðriksdóttir, Guðný Sif Gunnarsdóttir og Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir. Sýnum sjö gæðinga fyrir Skagfirðinga Sýning á nýjum bílum um helgina KIA Sorento • KIA Sportage • KIA cee'd á planinu við N1 frá klukkan 11-16 Skoda Octavia Scout • Skoda Fabia • Skoda Octavia Laugardaginn 12. apríl sýnir HEKLA kraftmikla og þíða gæðinga frá Skoda og KIA á Sauðárkróki. Líttu við á planinu við N1, fáðu þér léttar veitingar og hittu sölumenn HEKLU sem kynna þér þessa þörfu þjóna. 11 HEKLA HEKLA Laugavegi 172-174 • sími 590 5000 • www.hekla.is • hekla@hekla.is

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.