Feykir


Feykir - 13.11.2008, Blaðsíða 1

Feykir - 13.11.2008, Blaðsíða 1
Með jákvæðni að leiðarljósi Guðmundur Guðlaugsson, sveitarstjóri í Skagafirði, og Óskar Konráðsson, rafvirki, eru báðir með parkinson. Þeir félagar vissu ekki hvor af öðrum fyrr en Parkinsonsamtökin leiddu þá saman vegna undirbúnings fundar parkinsongreindra og aðstandenda þeirra í Skagafirði sem haldinn verður í Ölafshúsi á Sauðárkróki næsta sunnudag, þann 16. nóvember. Framvinda sjúkdómsins er sú sama hjá þeim báðum og segir Guðmundur að það að heyra og sjá Óskar þetta hressan fylli hann bjartsýni á framtíðina. sjá bls. 7 Byggðarráð fjallar um háhraða í dreifbýli Hægt á ferlinu Bréfaskrif urðu til afsagnar þingmanns_______ Framganga Bjama til eftirbreytni I samtali, sem Feykir átti við Sigtryggi Bjömssyni og Gunnar Oddsson, kom fram að þeim þykir mjög miður að bréf þeirra til Valgerðar Sverrisdóttur hafi leitt til afsagnar Bjama Harðarsonar, sem þeir segja þingmann sem fýlgt Húnavatnshreppur hafi hinum gömlu gildum Framsóknarfiokksins. -Ég sit hér og er að skrifa bréf til Bjarna Harðarsonar til þess að þakka honum vel unnin störf og veita honum stuðning á þessum vegamótum, segir Sigtryggur. -Við ætluðum bréfi þessu ekki að hafa þessi áhrif en ég held, og við báðir, að Bjami komi til með að standa sterkari effir en áður, bætir Sigtryggur við. -Það er alltof sjaldan í okkar samfélagi að menn axli ábyrgð á sínum mistökum og mætti ffamganga Bjarna verða öðrum til eftirbreytni, segir Gunnar Oddsson um málið. Vilja hraða ferli um stækkun verknámsaðstöðu Búið er að hægja á öllu samningsferli milli Fjarskiptasjóðs og Sfmans um uppbyggingu á háhraðaneti í dreifbýli og samkvæmt upplýsingafulltrúa Sfmans er ekki hægt að segja til um hvenær hægt verður að hefjast handa. Eins og Feykir hefur áður sagt frá, afsalaði Gagnaveita Skagaljarðar sér svæði því sem fyrirtækið afmarkaði sér í aðdraganda útboðs Fjarskiptasjóðs sl. vor. Hugðist fýrirtækið byggja upp háhraðateningar í dreifbýli á markaðslegum forsendum á svæðinu. Byggðarráð Skagafjarðar hefur nú tekið þetta mál fyrir og á fúndi þess í síðustu viku var þeirri óskkomið á framfæri við Fjarskiptasjóð, að hann taki hið afmarkaða svæði sem féll utan útboðsins í sumar, inn á útboðssvæðið svo íbúar dreifbýlisins geti fengið að njóta þeirrar háhraðauppbyggingar sem fýrirhuguð er á vegum sjóðsins. Síminn bauð lægst í útboðinu eða 379 milljónir króna. Ekki hefur þó verið skrifað undir neinn samning við Símann og samkvæmt upplýsingum frá Margréti Stefánsdótturupplýsingafulltrúa fyrirtækisins þá hefiir hægst á viðræðuferlinu sökum efhahagsástandsins. Aðspurð segir hún að erfitt sé að segja til um hvenær hafist verði handa. -Það er erfitt að segja til um það eins og ástandið er í dag, þetta skýrist vonandi allt í janúar, segir Margrét. Hreppsnefnd Húnavatns- hrepps hvetur flármála- ráðuneytið til þess að staðfesta samning menntamálaráðuneytis og fúlltrúa sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hið fyrsta svo hefia megi framkvæmdir sem allra fyrst á árinu 2009. Jafnframt samþykkir hreppsnefnd fýrir sitt leyti samninginn eins og hann liggur fyrir og skal tekið tillit til áædaðrar kostnaðarþátttöku sveitarfélagsins að upphæð 2.339.746 kr. í fjárhagsáætlun ársins 2009. Hreppsnefnd gerir þó þann fýrirvara við staðfestingu samningsins, að komi ffam misræmi við opnun tilboða í verkið, þar sem niðurstaða útboðs leiðir í ljós hærri framkvæmdakostnað en fýrirliggjandi samningur gerir ráð fýrir, sé rétt að aðilar setjist yfir samningsmál að nýju, eða falli frá framkvæmdum ella. DELL Intel Viiv Quad Core Q6600 örgjörvi 2.40GHz, 1066MHz FSB, 8MB L2 cache 2GB 800MHz Non-ECC DDR2 vinnsluminni (2X1024MB) 500GB (7.200 rpm) SATAII harður diskur 16x DVD+/-RW geisladrif með double layer 768MB nVida GeForce 8800 GTX skjákort Innbyggt 7.1 Hi Definition hljöðkort Verö áöur 238.900.- Tilboðsverð 199.900.- —CTen^fH ehp— BORCARFLOT 27 SAUÐÁRKRÓK) í$ ASS VIÐ BONUM OG RÆSTUM! Bílaviðgerðir Daglegar ræstingar og hjólbardavidgerdir reglubundið viðhald á bóni réttingar J í fyrirtækjum og stofnunum og sprautun f 1 œZESTINjGL * (oxssmj’c^ æ!Ær Mbifreiðabiónustam Hringdu núna eða sendu tölvupóst Sími: 848 7007 * Netfang: siffo@hive.is MA M u,ni.iuufj/unuj,u ■

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.