Feykir


Feykir - 13.11.2008, Blaðsíða 10

Feykir - 13.11.2008, Blaðsíða 10
lO Feykir 43/2008 Þau sem komust í úrslit á landsmóti hestamanna í sumar vom kölluð upp og afhent blómakarfa. Hér em frá vinstri Bergur Jónsson fyrir EyþórJónasson, Þórarinn Eymundsson, Eyrún Ýr Pálsdóttir, Ástríður Magnúsdóttir og Jón Helgi Sigurgeirsson. Uppskeruhátíð hestamanna íSkagafirði Hestafólk margverð- launað á uppskeruhátíð Uppskeruhátíð hestamanna- félaganna í Skagafirði, Léttfeta, St'ganda og Svaða var haldin á Hofsósi á dögunum. Nú tóku Siglfirskir hestamenn þátt í hátfðinni. Á samkomum sem þessari er árið gert upp og veitt verðlaun fyrir ýmislegt. Þeir sem komu hrossum í úrslitakeppni á Landsmóti hestamanna í sumar voru kallaðir upp og afhent blómakarfa. Hestaíþróttaráð Skagafjarðar verðlaunaði þá sem bestum árangri náðu. Það voru Ásdís Elvarsdóttir í barnaflokki, Ástríður Magnús- dóttir í unglingaflokki. Eyrún Ýr Pálsdóttir i ungmennaflokki og Þórarinn Eymundsson í Astríður Magnúsdóttir tv. var útnefndur knapi ársins i unlingaflokki og Asdís Elvarsdóttir í bamaflokki. flokki fullorðinna. Hrossarækt- arsambandið veitir verðlaun fyrir hæst dæmda kynbótahross á árinu og einnig er útnefnt hrossaræktarbú héraðsins. Hæst dæmda hrossið var stóðhesturinn Tindur á Varma- læk og fengu eigendur hans Björn Sveinsson og Magnea Guðmundsdóttir afhentan Sörlabikarinn sem fylgir þessum heiðri. Búið á Varmalæk var svo Bjöm og Magnea á Varmalæk hlaðin verðlaunum á uppskemhátíðinni. Þessi þrenning hefur lengi starfað að málefnum hestamanna í Skagafirði. frá vinstri Bjami Marons sem varveislustjóri, Simon frá Barði og Ingimará Ytra-Skörðugili sem vom forsöngvarar. Þórarinn Eymundsson var útnefndur hestaiþróttamaður ársins i flokki fullorðinna.. útnefnt ræktunarbú héraðsins látum meðfylgjandi myndir 2008 og fékk afhentan sýna það sem fram fór. Ófeigsbikarinn sem fylgir ÖÞ: þessari útnefningu. Þetta var því sérlega glæstur árangur hjá Birni og Magneu á árinu. En

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.