Feykir - 13.11.2008, Page 5
43/2008 Feykir 5
Eldri hópurínn.
Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði fór fram í Varmahlíð_
íslandsmeti og átta íslands-
meistaratitlum fagnað
Fríðrík Steinsson veitir Bjarna Páli Ingvarssyni viðurkenningu.
Uppskeruhát'ð frjáls-
íþróttafólks í Skagafirði var
haldin að Hótel Varmahlfð
laugardagskvöldið 8.
nóvember s.l.
Glaðst var yfir góðum
árangri á líðandi ári og margar
viðurkenningar veittar.
Hátíðin var fjölmenn og
skemmti fólk sér yfir góðum
mat og skemmtilegum
leikjum.
Viðurkenningar fyrir bestu
afrek í yngri flokkum, skv.
unglingastigatöflu FRÍ:
11 ára og yngri:
Bjami Páll Ingvarsson og
Jóndís Inga Hinriksdóttir.
12 ára:
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir.
13 ára:
Jóhann Bjöm Sigurbjörnsson.
14 ára:
Kolbjörg Katla Hinriksdóttir.
15 ára:
Bjarnveig Rós Bjamadóttir og
Þorsteinn Jónsson.
16 ára:
Linda Björk Valbjömsdóttir og
VignirGunnarsson.
17 ára:
Ámi Rúnar Hrólfsson.
Átta íslandsmeistaratitlar
unnust á tímabilinu og þeir
sem það afrekuðu eru:
Jóndís Inga Hinriksdóttir
(11 ára): Langstökk.
Jóhann Bjöm Sigurbjömsson
(13ára): 60mgrind.
Linda Björk Valbjömsdóttir
(15-16): 60m, 60m grind og
200m innanhúss.
Vignir Gunnarsson
(15-16): Sleggjukast.
Gauti Ásbjömsson:
Stangarstökk karla.
Vilborg Þómnn Jóhannsdóttin
Stangarstökk kvenna.
Eitt íslandsmet var sett á
tímabilinu og var það Linda
Björk Valbjörnsdóttir sem setti
íslandsmet í 300m grindar-
hlaupi á Heimsleikum unglinga
í Gautaborg.
( MITT LIO )
Ég hef alltaf rétt
fyrir mér
Nafn: Hrafnhildur Ýr Víglunds-
dóttir.
Heimili: Dæli ÍVÍðidal (bráðum
Árbakka íVíðidal)
Starf: Framkvæmdastjóri Sela-
seturs íslands á Hvamms-
tanga
Hvert er uppáhaldsliðið þitt í
enska boltanum og af hverju?
Manchester United, þeir eru
bara og hafa alltaf verið lang-
bestir. Þurfum við að ræða það
eitthvað frekar?
Hefur þú einhverntímann
lent í deilum vegna aðdáunar
þinnar á umræddu liði? Já
við systkinin rifumst mikið
um þetta áður fyrr. Ber
minna á þessu núna þar
sem fótboltaáhugamenn á
heimilinu nú eru allir sammála
(ég semsagt). Það voru líka
oft læti í skólanum þegar að
skólafélagarnir rifust hver um
annan þveran, þau sjá sem
betur fer núna að ég hef alltaf
haft rétt fyrir mér.
Hver er uppáhaldsleikmaður-
inn fyrr og síðar? Peter
Smeichel og Eric Cantona,
erfitt að gera upp á milli enda
ótrúlegir karakterar báðir tveir.
Hefur þú farið á leik með
liðinu þínu? Nei því miður.
Hvernig gengur að ala aðra
fjölskyldumeðlimi upp í
stuðningi við liðið? Það er
ekki komin mikil reynsla á það
ennþá, málið er í undirbúningi.
Hefur þú einhvern tímann
skipt um uppáhalds félag?
Nei aldrei! Má það?
Ferskur á netinu
Feykir
Hafðu samband - Síminn er 455 7 7 76