Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1949, Page 13
Manntalið 1940
11*
1920—30, en þá var vöxt.ur mannfjöldans meiri en nokkru sinni áður,
1.4% á ári að meðaltali.
Á öllu timabilinu frá 1. des. 1930 til 1. des. 1940 hefur tala lifandi
fæddra barna verið alls 25 368, en dáið hafa á sama tíma 12 353 manns.
Mismunurinn þar á milli verður 13 015, og ætti mannfjöldinn að hafa
hækkað um þá tölu, ef ekki hefðu verið neinir mannflutningar úr land-
inu eða inn í það. Heimilismannfjöldinn var talinn 108 861 við mann-
talið 1930, og hefði hann samkvæmt því átt að vera 121 876, ef mann-
flutningar hefðu engir verið. En nú reyndist hann 121 474 eða 402
manns lægri. Á tímabilinu 1930—1940 hafa samkvæmt því um 40 manns
á ári hverju að meðaltali flutzt af landi burt uxnfram þá, sem inn hafa
ílutzt. Má telja það injög lítilvæga útflutninga, og á næsta áratug á undan
fór innflytjendatalan töluvert nxeir en þetta fram úr útflytjendatölunni.
En á síðustu áratugum 19. aldar og jafnvel fyrstu tugum þessarar aldar
háðu útflutningar fólks töluvert fólksfjölguninni. Hefur útflutningur
manna umfram innflutning numið því sem hér segir á undanförnum
áratugunx milli manntalanna:
1870—1880 .... 3 274 manns 1910—1920 ....... 1 314 manns
1880—1890 .... 6 302 — 1920—1930 .... H- 791 —
1890—1901 .... 2 732 — 1930—1940 .... 402 —
1901—1910 .... 1812 —
í töflu I (bls. 1) er yfirlit yfir mannfjöldann i öllum sýslum og
kaupstöðum við siðasta manntal og til samanburðar þar við nokkur
undanfarin manntöl (1930, 1901, 1860 og 1801). En í eftirfarandi yfir-
liti er sýnt, hve mikil mannfjölgun hefur verið að meðaltali árlega i
hverjum kaupstað og hverri sýslu tvo talanna 1920 og 30 og 1930 og 40. Árleg fjölgun að meðaltali síðustu áratugina eða milli nxann- Arleg fjölgun að meðaltali
Kaupstaðir 1920-30 1930-40 Sýslur (frh.) 1920-30 1930-40
Reykjavik 4.81 % 3.04 % Dalasýsla -1-1.30 % -1-1.23 %
Hafnarfjörður 5.22 0.20 — Barðastrandarsýsla ... -1-0.60 — -4-0.07 —
ísafjörður 2.40 — 1.10 — ísafjarðarsýsla -t-1.24 — -1-1.20
Siglufjörður 5.72 3.oi — Strandasýsla 0.32 — 1.28
Akureyri 5.oi — 2.so — Húnavatnssýsla -1-0.07 0.55
Seyðisfjörður 0.72— -0.35 Skagafjarðarsýsla .... -1-0.82 — -4-0.18 —
Neskaupstaður 3.so— - -0.11 — Eyjafjarðarsýsla 0.34 — 0.35
Vestmannaeyjar 3.41 — 0.36 Þingeyjarsýsla Norður-Múlasýsla .... 0.27 -4-0.09 0.54 -1-0.53
Kaupstaðir alls Sýslur 4.45 % 2.40 % Suður-Múlasýsla Austur-Skaftafellssýsla Vestur-Skaftafellssýsla 0.01 -4-0.27 -1-0.53 -1-0.49 0.17 — -1-0.87
Gullbr.- og Kjósarsýsla 2.15 % 0.53 % Rangárvallasýsla -4-0.91 — -1-0.63
Borgarfjarðarsýsla ... Mýrasýsla 0.76 H-0.64 2.oo — 0.28 — Árnessýsla -1-1.35 — 0.31 —
Snæfellsnessýsla -t-0.95 - -0.23 Sýslur alls -1-0.33 % -rO.01 %