Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1949, Blaðsíða 36
34
Manntalið 1940
12. yfirlit. Framfærendur og framfærðir í bæjum og sveitum.
Soutiens et personnes soutenues dans villes et campagne.
1940 1930
0 HS •£ S .5 .=. S. .X ÚJ >• O) K -5 Kaupstaðir villes de province Verzlunar- staðir places * 6 *! e* 10 2 Allt landið tout le pays Alit landið tout le pays
Frnmfærendur soutiens
Karlar hommcs 11 675 6 336 5 026 16 378 39 415 34 252
Konur femmes 6 803 2 728 1 721 5 922 17 174 15 820
Samtals iotal 18 478 9 064 6 747 22 300 56 589 50 072
FramfærBir personnes soutenues
Karlar 6 029 3 702 2 850 8 329 20 910 19 290
Konur 13 689 7 798 6 133 16 365 43 975 39 499
Samtals 19 718 11 500 8 983 24 684 64 885 58 789
Tæpur helmingur landsmanna (eða 46Vá%) er þannig talinn fram-
færendur, og voru þeir tiltölulega heldur fleiri við manntalið 1940 heldur
en 1930.
Meðal þeirra, sem taldir eru framfærendur í manntalinu, eru sumir,
sem ekki geta talizt starfandi að neinni atvinnu, enda þótt þeir hafi aðra
á framfæri sínu. Svo er um þá, sem lifa á eignartekjum, eftirlaunum eða
styrk af almannafé eða upplýsingar vantar alveg um. Eru þeir taldir i 8.
og 9. atvinnuflokki, og er tala þeirra alls 4 084. Hins vegar eru þær kon-
ur, er stunda heimilisstörf á sínu eigin heimili taldar framfærðar í mann-
talinu, hvort sem þær eru giftar konur eða heimasætur. Þær vinna þó
engu síður þjóðnýt störf heldur en vinnukonur og ráðskonur, sem vinna
fyrir kaupi og eru taldar í manntalinu meðal framfærenda. Ef menn þvi
vilja vita um tölu alls starfandi fólks á landinu, er því eigi nóg að draga
frá allri tölu framfærenda þá, sem eru óstarfandi, heldur verður líka að
bæta við giftum konum og dætrum, sem vinna að heimilisstörfum á eigin
heimili, svo sem gert er í eftirfarandi yfirliti.
Af ibúa-
Tals tolu
Framfærendur við atvinnustörf (að frádregnuni konura, scm eru
heimilishjú) .............................................. 48 274 39.7 %
Konur við heimilisstörf:
Giftar konur ........................................ 18 720
Dætur ................................................ 2 336
Innanhúshjú .......................................... 4 231
--------- 25 287 20.s —
Alls starfandi að atvinnu- og hcimilisstörfum 73 561 60.n %