Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1949, Page 47
Manntalið 1940
45'
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig starfandi framfærendur skiptust
eftir aldri, karlar og konur hvort i sínu lagi.
° Hlutfallstölur
ICurlar Iíonur Karlar Konur
Innan 15 ára .................... 22 67 O.i % O.s %
15—19 ára ......................... 4 744 3 479 12.o— 23.c —
20—24 — ......................... 4 925 2 881 13.o— 19.o —
25—34 — ......................... 8 987 2 757 23.8— 18.7 —
35_44 — ......................... 7 592 1 940 20.i— 13.2 —
45—54 — ......................... 5 818 1 669 15.i— 11.3 —
55—64 — ......................... 3 534 1 213 9.3— 8.3 —
65 ára og eldri ................. 2 151 705 5.7— 4.8 —
Ótilgreindur aldur .............. 14 7 O.o— O.o —
Samtals 37 787 14 718 lOO.o % lOO.o %
Á aldursskiptingu lcarla og kvenna, sem við atvinnustörf fást, er sá
munur, að konurnar eru miklu yngri. Þar sem karlar eru flestir á aldr-
inum 25—45 ára, þá eru konurnar flestar innan við þann aldur og Vi
þeirra er innan við tvítugt. Stafar þetta af þvi, að giftar konur teljast
ekki framfærendur. Margar konur vinna að atvinnustörfum á unga aldri,
t. d. sem hjú, búðar- eða skrifstofustúlkur, en hverfa úr tölu framfærenda,
þegar þær giftast.
Af 100 karl- eða ltvenframfærendum í hverjum aldursflokki við
virka atvinnu koma á hvern atvinnuflokk:
Innnn 15-19 20-24 25-34 35-44 45-54 55-64 65 ára
Karlar 15 ára Ara ára ára ára ára ára og eldri Alls
Landbúnaður .......... 59.i 47.8 35.7 26.i 30.g 37.4 39.o 49.5 35.4
Fiskveiðar ............ 9.i 17.8 25.i 24.i 20.o 16.3 10.» 6.3 19.4
Iðnaður .............. 13.0 I8.2 20.s 22.o 22.i 21.3 23.o 20.o 21.5
Samgöngur ......... . 7.5 8.7 11.8 10.8 10.2 11.3 lO.o 10.3
Verzlun .............. I8.2 7.5 6.2 7.2 7.8 7.o 8.3 7.4 7.4
Persónul. þjónustust. 0.6 1.3 1.3 O.o l.o O.o 0.7 l.o
Opinber þjónusta .. O.s 2.2 6.c 6.0 5.o 5.7 4.o 5.o
Sarotals lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o
Konur
Landbúnaður ................ 34.7 24.o I8.0 I6.0 20.i 23.7 30.o 24.3
Fiskveiðar ................. 1.2 O.o 0.4 O.i 0.3 0.4 O.i 0.7
Iðnaður ............... 4.o I8.4 21.3 26.5 27.a 22.2 I8.0 20.4 22.i
Samgöngur ............... . O.o l.o 2.o 2.4 1.3 0.3 O.o 1.4
Verzlun ............... l.o 6.8 11.0 ll.o 7.8 5.3 5.o 3.7 8.1
Persónul. þjónustust. 94.o 35.8 32.8 29.7 33.7 40.o 45.4 41.7 35.7
Opinber þjónusta .. 2.2 7.c 12.4 12.4 9.o 6.c 2.o 7.7
Samtals lOO.o 100.O lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o
Um % af starfandi framfærendum meðal karla innan 15 ára vinna
að landbúnaði, og yfirleitt gætir þess atvinnuvegar langmest fram að
tvítugsaldri. Síðan vex meir hluttaka í öðrum atvinnustörfum, en eftir