Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1988, Blaðsíða 12
10
Forsetakjör 1988
þykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og
vottorðum yfirkjörstjóma um að þeir séu á kjör-
skrá, eigi síðar en 5 vikum fyrir kjördag.
Hinn 24. maí 1988 var auglýst, að frestur til
þess að skila ffamboðum hefði runnið út föstu-
daginn 20. maí, og að í kjöri væru tveir fram-
bjóðendur, þær Sigrún Þorsteinsdóttir húsmóðir
(fædd 2. september 1941) og Vigdís Finnboga-
dóttir forseti íslands. Ekki hafa fyrr komið ffam
önnur framboð þegar forseti fslands hefur boðið
sig ffam til endurkjörs.
í 5. grein stjómarskrárinnar er svo fyrir mælt,
að forseti skuli kjörinn beinum, leynilegum kosn-
ingum af þeim er kosningarrétt hafa til alþingis.
Samkvæmt lögum nr. 36/1945 skulu undir- og
yfirkjörstjómir vera hinar sömu við forsetakjör og
við alþingiskosningar, en hins vegar em Hæsta-
rétti falin þau störf, sem landskjörstjóm annast við
alþingiskosningar. Samkvæmt lögum nr. 39/
1963, um breyting á lögum nr. 36/1945, fer um
kjörskrár til afnota við kjör forseta íslands á sama
hátt og við alþingiskosningar. Um kosningar-
athöfn, undirbúning hennarog atkvæðagreiðslu á
kjörstað og utan hans fer að öðm leyti samkvæmt
lögum um kosningar til Alþingis (sjá 6. grein laga
nr. 36/1945).
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið gaf 13. maí
1988 út auglýsingu um ffamlagningu kjörskráa,
þar sem ákveðið var samkvæmt heimild í 23. grein
kosningalaga nr. 80/1987, að kjörskrár skyldu
lagðar ffam 25. maí 1988. Jafnffamt var ákveðið
að kjörskrár skyldu liggja ffammi til 14. júní.
Kæmfresturtil sveitarstjómar vartil 10. júní, sam-
kvæmt 20. grein kosningalaga.
Heimilt hefur verið að skipta kaupstöðum í
kjördeildir frá kosningum 1908 og öllum sveitar-
félögum frá kosningum 1927. Hún var nú notuð á
ýmsum stöðum, svo sem sjá má í töflu 1 á bls.
25-30. í Reykjavík vom 70 kjördeildir, en næst-
flestar vom þær í Hafnarfirði og Kópavogi, 10.
Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem
segir: Kaupstaöir Bæir Hreppar
1 kjördeild 13 4 178
2 kjördeildir 2 1 7
3 kjördeildir 2 - -
4 kjördeildir 2 - 1
8 kjördeildir 1 - -
10 kjördeildir 2 - -
70 kjördeildir 1 - -
Alls 23 5 186
í 5. yfirliti á bls. 15 sést tala kjördeilda í al-
mennum kosningum frá því að hennar er fyrst
getið í skýrslu um alþingiskosningar 1931.
2. Kjósendur á kjörskrá
Voters on the electoral roll
Við forsetakjörið 25. júní 1988 var tala kjós-
enda á kjörskrá 173.829 eða 69,9% af íbúatölu
landsins. Hér er miðað við að íbúatalan hafi verið
248.800 í júní 1988. Tala kjósenda við almennar
alþingiskosningar síðan Alþingi fékk löggjafar-
vald árið 1874, þjóðaratkvæðagreiðslur 1918 og
1944 og forsetakjör 1952,1968,1980 og 1988, er
sýnd í 1. yfirliti á bls. 11.
f yfirlitinu er hvorki sýnd tala kjósenda við
kosningu landskjörinna þingmanna fimm sinnum
á ámnum 1916-30 né við þjóðaratkvæðagreiðslur
um bannlög 1908 og 1933 og þegnskylduvinnu
1916, enda giltu kosningarréttarreglur alþingis-
kosninga ekki við þessar kosningar (nema þjóðar-
atkvæðagreiðslumar 1908 og 1916, er tala kjós-
enda var hin sama og við alþingiskosningamar).
Fram til 1903 nemur kjósendatalan 9-10% af
íbúatölu landsins. Samkvæmt stjómarskránni 5.
janúar 1874 höfðu kosningarrétt til Alþingis
bændur með grasnyt, kaupstaðarborgarar er
greiddu tíl sveitar minnst 8 krónur á ári, þurra-
búðarmenn er greiddu tíl sveitar minnst 12 krónur
á ári, embættismenn, og loks þeir sem lokið höfðu
tílteknu lærdómsprófi. Þar að auki gat enginn átt
kosningarrétt nema hann væri fullra 25 ára að aldri
þegar kosning fór fram, hefði óflekkað mannorð,
hefði verið heimilisfastur í kjördæminu eitt ár,
væri fjár si'ns ráðandi og hefði ekki verið lagt til af
sveit eða, hefði hann þegið sveitarstyrk, hefði
endurgoldið hann eða honum verið gefinn hann
upp.
Meðstjómarskrárbreytingunni 1903 varauka-
útsvarsgreiðslan, sem kosningarréttur var bundinn
við, færð úr 8 eða 12 krónum í 4 krónur, en jafn-
framt hélst það skilyrði að menn væm ekki öðrum
háðirsemhjú. Varkjósendatalan 14-15%afíbúa-
tölunni árin 1908-14.
Konur og hjú fengu takmarkaðan kosningar-