Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1988, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1988, Blaðsíða 19
Forselakjör 1988 17 7. yfírlit. Auðir seðlar og ógildir í kosningum 1908-88 Blank and void ballots in elections 1908-88 Alls total Auðir seölar ÓgUdir seðlar AUs Auðir Ógildir Tala number %* blank ballots void ballots Tala %* seðlar seðlar 1908 333 3,0 5 328 1946 983 1,4 609 374 1911 438 4,3 2 436 1949 1.213 1,7 871 342 1914 135 1,8 7 128 1952 forsetakjör 1916 680 4,8 40 640 presidential 1918 þjóðar- election 2.223 3,2 1.940 283 atkvæðagreiðsla 1953 1.344 1,7 1.037 307 referendum 243 1,8 30 213 1956 1.677 2,0 1.024 653 1919 429 3,0 31 398 1959, júnf 1.359 1,6 1.038 321 1923 784 2,5 57 727 1959, október 1.331 1,5 1.097 234 1927 919 2,8 84 835 1963 1.606 1,8 1.318 288 1931 1.064 2,7 189 875 1967 1.765 1,8 1.469 296 1933 1.091 3,0 266 825 1968 forsetakjör 918 0,9 676 242 1934 516 1,0 237 279 1971 1.580 1,5 1.303 277 1937 681 1,2 315 366 1974 1.467 1,3 1.080 387 1942, júní 809 1,4 483 326 1978 2.170 1,7 1.843 327 1942, október 908 1,5 544 364 1979 3.178 2,5 2.877 301 1944 sambandsslit 1980 forsetakjör 546 0,4 355 191 abrogation of 1983 3.342 2,5 2.971 371 Danish-Icelandic 1987 1.716 1,1 1.398 318 Union Treaty 1944 stjómarskrá 1.559 2,1 805 754 1988 forsetakjör 2.531 2,0 2.123 408 Constitution 2.572 3,5 2.054 518 * Af 100 greiddum atkvæöum. As percentage of votes cast. Eftir eldri kosningalögum þurfti atkvæði greitt utan kjöifundar að vera komið í kjördeild, þar sem hlutaðeigandi var á kjörskrá, áður en kjörfundi lyki. Þessu var breytt með núgildandi kosninga- lögum, nr. 52/1959. Samkvæmt 5. málsgrein 71. greinar þeirra laga er nægjanlegt, að bréfi með utankjörfundaratkvæði sé komið í einhverja kjör- deild þess kjördæmis, þar sem hlutaðeigandi er á kjörskrá, áður en kjörfundi lýkur. Skulu kjör- stjómir senda slík bréf aðskilin til yfirkjörstjómar. Við forsetakjör 1988 bárust 804 atkvæði með þessum hætti. í töflu 1 á bls. 25-30 er sýnt, hve mörg atkvæði voru greidd utan kjörfundar í hverju kjördæmi við forsetakjör 1988, og einnig hvemig þau skiptust á sveitarfélög. Við forsetakjör 1988 greiddu atkvæði utan kjörfundar 16.988 menn, eða 13,4% af þeim, sem atkvæði greiddu alls. í 5. yfirliti á bls. 15 er þetta hlutfall við kosningar frá með 1916 sýnt. Við forsetakjörið 1988 vom 9.193 af utankjör- fundaratkvæðum, eða 54,1 % frá konum. f 5. yfir- liti sést hve margir af hvetju hundraði karla og kvenna, sem greitt hafa atkvæði, hafa kosið bréf- lega. Hátt hlutfall kvenna 1918, 1923 og 1944 stafar eingöngu af heimakosningum, því að konur notuðu sér þær miklu meira en karlar. En við forsetakjör 1988 hafa hins vegar í fyrsta sinn fleiri konur en karlar komið á kjörstað til þess að greiða atkvæði utan kjörfundar. I 3. yfirliti á bls. 14 er samanburður á því, hve mörg utankjörfundaratkvæði komu á hvert 100 greiddra atkvæða íhverju kjördæmi. Séstþar, að í Vestfjarðakjördæmi vom utankjörfundaratkvæði tiltölulega flest eða 17,4%, en fæst í Suðurlands- kjördæmi, 12,3%. í 6. yfirliti á bls. 16 sést tala karla og kvenna sem greiddu atkvæði bréflega í hveiju kjördæmi við forsetakjör 1988, og þar sést einnig hve mörg atkvæði bámst beint til yfirkjörstjómar.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.