Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1988, Page 16
14
Forselakjör 1988
3. yfirlit. Kosningarþátttaka í forsetakjöri 25. júní 1988
Participation in presidential election on June 25,1988
Allt Iandiö Iceland
Reykjavík
Reykjaneskjördæmi
Vesturlandskjördæmi
Vestfjarðakjördæmi
Norðurlandskjördæmi vestra
Norðurlandskjördæmi eystra
Austurlandskjördæmi
Suðurlandskjördæmi
Greidd atkvæði af hundraöi kjósenda participalion in per cent of voters on register Af hundrað greiddum atkvæöum as percentage of votes cast
Alls total Karlar men Konur women Greidd utan kjör- fundar absentee votes Samkv. 82.gr. kosninga- laga* acc. lo Art. 82 Auðir seðlarog ógildir blank and void ballots
72,8 68,0 77,6 13,4 0,1 2,0
72,2 67,1 77,0 12,6 0,1 2,3
72,7 68,2 77,2 12,5 2,1
74,5 69,9 79,5 15,1 2,1
73,2 68,3 78,8 17,4 0,0 1,9
71,6 67,3 76,1 13,5 0,2 1,1
72,8 67,9 77,9 15,3 0,0 1,5
73,3 69,2 78,0 16,9 0,3 1,0
74,7 69,9 80,0 12,3 0,1 2,2
* Atkvæði greiu á kjördegi í annarri kjördeild en þar sem kjósandi er á kjörskrá. Votes cast in a polling area other
than that of registration.
um hefur þátttaka ekki verið svo lítil síðan 1933.
Mesthefurhúnorðið 1956,92,1%. Viðatkvæða-
greiðsluna um niðurfellingu sambandslaga og
stofnun lýðveldis 1944 varð þátttaka meiri en orð-
ið hefur í öðrum almennum kosningum, 98,4%.
í 1. yfirliti á bls. 11 er sýnd kosningarþátttaka
síðan 1874, fyrir kjósendur í heild og karla og kon-
ur sérstaklega. Við kosningarnar 1988 greiddu
atkvæði 68,0% karla sem voru á kjörskrá, en
77,6% kvenna. Er því þátttaka kvenna allmiklu
meiri en þátttaka karla, og hefur ekki verið svo
mikill munur á þátttöku eftir kyni síðan í tvennum
alþingiskosningum 1942, er þátttaka karla var
10-12 hundraðshlutum meiri en kvenna. Reyndar
hefur kosningarþátttaka kvenna aðeins einu sinni
áður orðið meiri en þátttaka karla, en það var við
forsetakjörið 1980.
Hve mikil kosningarþátttaka var hlutfallslega
í einstökum kjördæmum sést í 3. yfirliti. Mest var
kosningarþátttaka í Suðurlandskjördæmi, 74,7%.
Þar var jafnframt þátttaka kvenna mest, 80,0%, og
karla, 69,9%. Þátttaka karla var einnig 69,9% í
Vesturlandskjördæmi. í Norðurlandskjördæmi
vestra var heildarþátttaka minnst, 71,6%. Þátttaka
kvenna var jafnframt minnst þar, 76,1%, en
þátttaka karla var minnst í Reykjavík, 67,1%.
I töflu 1 á bls. 25-30 er sýnt, hve margir kjós-
endur greiddu atkvæði og hlutfallsleg þátttaka
þeirra í hverju sveitarfélagi. Er hver kjósandi tal-
inn í því sveitarfélagi þar sem hann stóð á kjörskrá,
en ekki þar sem hann greiddi atkvæði, ef hann
hefur greitt atkvæði utan sveitar. Hvemig sveitar-
félögin innan hvers kjördæmis og á landinu í heild
skiptust efir kosningarþátttöku sést í 4. yfirliti á
bls. 15. Aðeins 3% af sveitarfélögum voru með
meiri þátttöku en 90%. Eins og sjá má í töflu 1 var
kosningarþátttaka í eftirtöldum þrettán hreppum
88% eða meiri:
Seyðisfjaröarhreppur í N-Múlasýslu 100,0%
Selvogshreppur í Ámessýslu 90,9%
Þingvallahreppur í Ámessýslu 90,9%
Bæjarhreppur í A-Skaftafellssýslu 90,4%
Bárðdælahreppur í S-Þingeyjarsýslu 90,3%
Kirkjubólshreppur í Strandasýslu 90,0%
Staðarsveit í Snæfellsnessýslu 89,9%
Hvammshrcppur í Dalasýslu 88,4%
Vestur-Landeyjahreppur í Rangárvallas. 88,2%
Skútustaðahreppur í S-Þingeyjarsýslu 88,1%
Ljósavatnshreppur í S-Þingeyjarsýslu 88,1%
Haukadalshreppur í Dalasýslu 88,1%
Mjóafjarðarhreppur í S-Múlasýslu 88,0%
í alþingiskosningum 1987 var kosningarþátt-
taka 96% eða meiri í 12 hreppum, og í 163 sveitar-
félögum af 221 var þátttakan þá 88% eða meiri.