Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1988, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1988, Blaðsíða 20
18 Forsetakjör 1988 8. yfirlit. Úrslit forsetakjörs 1952-88 Outcome of presidential elections 1952-88 AtkvæÖi votes % Atkvæði % 1952 1980 Gild atkvæði alls valid Gild atkvæði alls 129.049 100,0 votes, total 68.224 100,0 Albert Guðmundsson 25.599 19,8 Ásgeir Ásgeirsson 32.924 48,3 Guðlaugur Þorvaldsson 41.700 32,3 Bjami Jónsson 31.045 45,5 Pétur J. Thorsteinsson 18.139 14,1 Gfsli Sveinsson 4.255 6,2 Vigdís Finnbogadóttir 43.611 33,8 1968 1988 Gild atkvæði alls 102.972 100,0 Gild atkvæði alls 124.004 100,0 Gunnar Thoroddsen 35.428 34,4 Sigrún Þorsteinsdóttir 6.712 5,4 Kristján Eldjám 67.544 65,6 Vigdís Finnbogadóttir 117.292 94,6 5. Atkvæðagreiösla í annarri kjördeild á kjördegi Voting on election day in a polling area other than that of registration Samkvæmt kosningalögum (sjá 82. grein laga nr. 52/1959) mákjörstjóm leyfamanni, sem stend- ur ekki á kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vottorði, að hann standi á annarri kjörská f kjördæminu og hafi afsalað sér kosn- ingarrétti þar, og sé vottorðið gefð út af undir- kjörstjóm þeirrar kjördeildar. Þýðing þessa ákvæðis, sem hefur gilt síðan 1916, hefur farið sfminnkandi frá þjóðaratkvæðagreiðslunni 1918, er 2,9% kjósenda neyttu þessa réttar. Þá og allt til sumarkosninga 1959 voru þessi atkvæði að hluta til bréfleg atkvæði, sem hefðu ekki komist í heima- kjördeild kjósenda áður en kjörfundi lyki. Við forsetakjörið 1988 greiddu 35 kjósendur atkvæði á reglulegum kjörfundi í öðru sveitarfélagi en þar sem þeir stóðu á kjörskrá, og voru það 0,03% af þeim sem atkvæði greiddu á öllu landinu. í Reykjavík getur slík kosning utan sveitarfélags að sjálfsögðu ekki átt sér stað, en í öllum öðrum kjör- dæmum, og borið saman við gieidd atkvæði utan Reykjavíkur verður hlutfallstalan 0,05%. Kjós- endur sem greiddu atkvæði með þessum hættí voru flestir í Austurlandskjördæmi, 17. Heimild 82. greinar kosningalaga nær einnig tíl atkvæðagreiðslu í annarri kjördeild innan sama sveitarfélags, og notfærðu 68 sér hana þannig við forsetakjör 1988. Flestir þeirra, 63, gieiddu atkvæði í húsi Sjálfsbjargar í Reykjavík, en stóðu á kjörskrá á öðrum kjörstöðum þar. Atkvæða- greiðsla af þessu tagi getur aðeins farið fram þar sem kjördeildireru 2 eða fleiri í sveitarfélagi. Hafa 0,08% þeirra sem greiddu þar atkvæði haft þenn- an hátt á, en 0,05% af öllum er greiddu atkvæði á landinu. f 6. yfirliti á bls. 16 er sýnd tala atkvæða sem hafa verið greidd í hveiju kjördæmi samkvæmt heimild 82. greinar kosningalaga, og í 3. yfirlití á bls. 14 sést hlutfall þeirra af heildartölunni. 6. Úrslit forsetakjörs Outcome of the election Úrslit forsetakjörs urðu þau að Sigrún Þor- í töflu 2 á bls. 31 sést hver urðu úrslit forseta- steinsdóttir hlaut 6.712 atkvæði og Vigdfs Finn- kjörsinsíhveijukjördæmioghvemiggildatkvæði bogadóttír hlaut 117.292 atkvæði. Vigdís skiptust hlutfallslegaáframbjóðendur. f 8. yfirlití Finnbogadóttir var þannig kjörin forseti íslands eru sýnd úrslit forsetakjörs frá upphafi. fyrir tímabilið 1. ágúst 1988 til 31. júlí 1992. Ævinlega verður nokkur hlutí greiddra at-

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.