Þjóðmál - 01.09.2007, Side 25

Þjóðmál - 01.09.2007, Side 25
 Þjóðmál HAUST 2007 23 Nýlegt. dæmi. um. tortryggni. gagnvart.eignarrétti. eru. hugmyndir. iðnaðar- ráðherra.um.að.afnema.séreignarrétt. land- eigenda.á.vatni,.sem.hefur.verið.meginregla. íslensks.réttar.frá.fyrstu.tíð ..Hér.væri.betur. heima.setið .. Sú. hugsun. sem. býr. að. baki. veldur. ekki. bara. skaða. hér. á. landi .. Um. það. bil. milljarður.manna.býr.við.vatnsskort ..Um. 2,6. milljarðar. manna. hafa. ekki. aðgang. að. grundvallar-hreinlætisaðstöðu .. Al- þjóðaheilbrigðisstofnunin. hefur. talið. að. sjúkdómar.sem.tengjast.óhreinu.vatni.séu. orsök. 80%. allra. veikinda. og. dauðsfalla. í. þróunarríkjunum .. Í. yfirgnæfandi. meiri- hluta. þessara. tilfella. eru. eignarhald. og. dreifing. vatns. í. höndum. opinberra. aðila .. Hægt.er.að.benda.á.vel.heppnaðar.tilraunir. til.einkavæðingar.í.vatnsgeiranum.í.þessum. ríkjum ..Á.móti.er.hægt.að.finna.tilraunir. sem. ekki. hafa. gengið. sem. skyldi .. Í. þeim. tilvikum. er. þó. sjaldnast. um. að. ræða. að. ástandið. hafi. versnað .. Ekki. er. nokkur. spurning. að. leiðin. fram. á. við. liggur. í. gegnum. meiri. einkarekstur .. En. andstaða. margra. áhrifamikilla. Vesturlandabúa. við. einkaeign.og.einkarekstur.í.hagnaðarskyni. á. grundvelli. úreltra. hugmynda. stendur. framförum.í.heiminum.fyrir.þrifum . Hér.á.landi.er.nóg.af.vatni ..Það.hefur.því. ekki. verið. sérstakt. vandamál. að. sjá. fyrir. vatnsþörfum.heimila.og.fyrirtækja ..Hingað. til.hefur.meginreglan.verið.sú.að.vatnsrétt- indi.hafa.fylgt.landeiganda ..En.tortryggni. í. garð. einkaeignar. og. einkarekstrar. hefur. þó. takmarkað. svigrúm. einkaaðila. um. of .. Til. dæmis. þegar. kemur. að. dreifingu. vatns .. Með. því. hefur. verið. hamlað. gegn. skynsamlegri. uppbyggingu. í. viðskiptum. með.vatn,.á.útflutningi.vatns.og.þekkingar. á. þessari. mikilvægu. íslensku. auðlind .. Sjá. hefur. mátt. merki. um. framþróun. og. afar. mikilvægt.er.að.hraða.henni,.fremur.en.að. snúa.til.baka .. Talsmenn. sósíalisma. hér. á. landi. hafa.ekki. bara. verið. andvígir. einkaeign. á. vatnsréttindum. og. vatnsveitum,. heldur. einkaeign.á.hvers.kyns.auðlindum.sem.unnt. er. að. nýta. til. orkuframleiðslu .. Ennfremur. hafa. þeir. verið. andvígir. einkaeign. á. orku- fyrirtækjum ..Á. sama. tíma.eru.þeir. í.nafni. umhverfissjónarmiða. oft. mótfallnir. fram- kvæmdum. þessara. opinberu. fyrirtækja .. Orkufyrirtækin.athafna.sig.í.skjóli.opinbers. valds,. eigandans,. og. heimilda. þess. til. eignarnáms .. Svo. virðist. sem. fátt. standi. í. vegi. þess. að. eignir. séu. teknar. af. landeig- endum.til.auðlindanýtingar .. Kárahnjúkavirkjun. er. áhugavert. dæmi. um.öfugsnúna.afstöðu ..Það.verður.að.telja. a .m .k .. líklegt,. að. ekki. hefði. verið. ráðist. í. framkvæmdirnar. fyrir. austan,. ef. Lands- virkjun.hefði.verið.í.einkaeigu,.aðgangur.að. eignarnámsheimildum. takmarkaðri. en. nú. er. og. eignarréttur. að. landi. og. auðlindum. þess.skýrt.afmarkaður.í.höndum.einkaaðila .. Með. einkavæðingu. orkufyrirtækjanna,. styrkingu. eignarréttar. einkaaðila. á. landi. og.þrengingu.heimilda.til.eignarnáms,.yrði. líklega.stigið.stórt.skref.í.náttúruvernd.hér. á. landi .. Ástæðurnar. eru. einkum. þessar:. Byggðapólitísk. sjónarmið. ráða. engu. um. fjárfestingar. einkafyrirtækja,. sem. að. öllu. jöfnu. hafa. fyrst. og. fremst. arðsemissjónar- mið. að. leiðarljósi .. Þau. ráðast. ekki. í. risa- vaxnar.framkvæmdir.ef.arðsemin.er.óviss.og. ekki.heldur.ef.kostnaður.af.samningum.við. eigendur.lands.og.auðlinda.er.of.hár,.t .d ..af. því.að.eigendurnir.hafa.fleiri.arðbæra.kosti. um.nýtingu .. Þegar. ríkið. kemur. fram. sem. löggjafi,. handhafi.framkvæmdavalds.ríkisins.og.eig- andi. rekstrar-. og. hagsmunaaðila,. eftirlits- aðili. og. ákvörðunaraðili. um. bætur. vegna. eignarnáms,. er. ekki. að. sökum. að. spyrja .. Kerfið. er. berskjaldað. fyrir. skipulögðum. þrýstihópum .. Í. stað. valddreifingar. í. gegn- um.einkaeign.og.frjáls.viðskipti.á.markaði.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.