Þjóðmál - 01.09.2007, Page 27

Þjóðmál - 01.09.2007, Page 27
 Þjóðmál HAUST 2007 25 um. sínum .. Og. þegar. þeir. bregðast. því. trausti,. dugi. að. fá. nýjan. stjórnmála-. eða. embættismann.í.staðinn ..Hvort.sem.litið.er. til. virkjanaframkvæmda,. úthlutun. leyfa. til. nýtingar. auðlinda,. afstöðu. til. ólíkra. skipu- lagshugmynda.í.þéttbýli.eða.annars,.þá.verður. æði.oft.unnt.að.finna.einhvers.konar.hags- munatengsl ..Vandamálið.er.kerfislægt.en.ekki. persónubundið,.þó.sumir.gangi.harðar.fram. en. aðrir ..Þingmenn.og. ráðherrar. tiltekinna. byggðarlaga. hafa. tilhneigingu. til. að. hygla. sínum.kjósendum.umfram.aðra ..Sama.gildir. um. sveitarstjórnarmenn .. Embættismenn. hafa. tilhneigingu. til. að.þóknast.pólitískum. yfirboðurum .. Niðurstaðan. er. mjög. oft. sú. að. vel. skipulagðir. þrýstihópar. ná. árangri. í. hinu. pólitíska. kerfi. á. kostnað. annarra,. án. þess.að.þurfa.að.greiða.þann.kostnað ..Í.kerfi. frjálsra. viðskipta. með. einkaeignir. eru. mun. meiri. líkur. á. því. að. niðurstöðurnar. verði. málamiðlun. milli. hagsmuna. sem. vegast. á,. t .d .. með. einhvers. konar. greiðslum. milli. aðila ..Að.minnsta.kosti.hefur.markaðskerfið. það.umfram.pólitíska. kerfið. að. ávinningur. eins.er.veginn.á.móti.tapi.annars.í.gegnum. markaðsverð . Íslendingar. tala. mikið. um. þau. tækifæri.sem. liggja. í. nýtingu. náttúruauðlinda. og. þekkingu. á. umgengni. við. þær .. Mörg. fyrirtæki. líta. nú. björtum. augum. til. þess. að.sækja.fram.á.alþjóðlegum.mörkuðum.á. þessum.sviðum ..Ekki.þarf.að.velkjast.í.vafa. um.hversu.miklu.öflugri.t .d ..orkufyrirtækin. verða.ef.þau.komast.í.hendur.einkaaðila ..Í. slíkum.fyrirtækjum.er.miklu.einbeittari.og. skýrari. setning. markmiða. og. markvissari. stjórn .. Það. ætti. ekki. að. þurfa. að. segja. Íslendingum.sögur.af.útrás.íslenskra.banka. og. fjármálafyrirtækja .. En. það. er. sjálfsagt. að.minna.á.þann.ótrúlega.vöxt. sem.hefur. orðið. til. að. fólk. átti. sig. á. mikilvægi. þess. að. selja. opinber. orkufyrirtæki .. Auðvitað. verður.að.vanda.til ..Óvönduð.vinnubrögð,. röng. umgjörð. og. of. íþyngjandi. reglur. sem. fyrirtækin. þurfa. að. sæta. í. kjölfarið. geta. farið. langt. með. að. glata. mögulegum. ávinningi ..Mörg.dæmi.eru. til. í.heiminum. um.misheppnaða.einkavæðingu.fyrirtækja.í. undirstöðugreinum.en.af.þeim.er.hægt.að. læra . Til.að.efla.alþjóðlega.sókn.Íslendinga.á.sviði. náttúruauðlinda. þarf. að. endur- skoða. löggjöf. á. mörgum. sviðum .. Það. eru. til. dæmis. engin. skynsamleg. rök. fyrir. því. að. ríkið. sé. eigandi. hafsbotnsins. og. allra. auðlinda. á,. í. og. undir. honum .. Ekkert. mælir. gegn. því. að. samhliða. breytingum. á. því. verði. settar. skynsamlegar. reglur. um. nýtinguna .. Á. botninum. liggja. vafalítið. mörg.vannýtt.tækifæri ..Þá.er.mikilvægt.að. breyta. þjóðlendulögum. þannig. að. eignar- réttur.fái.að.þróast.þar,.sem.lög.girða.fyrir. í. dag .. Réttast. væri. að. koma. þjóðlendum. í. hendur. einkaaðila. með. sölu .. Að. auki. er. nauðsynlegt. að. styrkja. eignarrétt. yfir. afla- heimildum. í. sjávarútvegi. og. leggja. af. þá. miklu. miðstýringu. og. hömlur,. sem. ein- kenna.greinina.að.mörgu.leyti.í.dag ..Margt. fleira.má.nefna . Meginatriðið. er. auðvitað. að. hugar-farsbreyting. verði. hér. á. landi. gagnvart. eignarrétti. á. náttúruauðlindum. og. frjálsum. viðskiptum. með. eignirnar .. Við.eigum.ekki.að.hræðast.að.tryggja.full. mannréttindi.hér.á.landi.og.virða.eignarrétt. til. fulls ..Það. er. engin. ástæða. til. að.óttast. hæfileikaríkt. og. orkumikið. fólk. sem. vill. skapa. og. njóta. ávaxtanna,. framtak. þess. er. öllum. til. gagns .. Framtíðarmöguleikar. Íslendinga.liggja.í.að.vera.duglegri.en.aðrir. í.að.skapa.sínu.besta.fólki.svigrúm.og.laða. til.sín.hæfileikafólk ..Leysa.bönd.og.höft.en. ekki.að.halda.aftur.af.framtaki.og.sköpun. með.opinberu.eignarhaldi,.reglufargani.og. miðstýringu ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.