Þjóðmál - 01.09.2007, Page 57

Þjóðmál - 01.09.2007, Page 57
 Þjóðmál HAUST 2007 55 Hinds. lýsti. því. hvernig. El. Salvador.hefði.leyst.viðvarandi.óstöðugleika.í. efnahagsmálum.með.því. að. taka. einhliða. upp. bandaríkjadal. og. losa. þannig. ríkið. undan.óheyrilegum.kostnaði.við.að.halda. úti.sjálfstæðum.gjaldmiðli.á.svæði.sem.ekki. gat.talist.hagkvæmt.gjaldmiðlasvæði . Undirbúningur. umskiptanna. fólst. í. tveimur.meginþáttum .. Í. fyrsta. lagi.þurfti. að. skipta.út. seðlum.og.mynt .. Í.öðru. lagi. þurfti. að. ákveða. skiptigengi. á. dollar. og. colon . Stærsta.undirbúningsverkefnið.fólst.í.því. að. skipta. út. seðlum. og. mynt .. Þegar. það. hefur.verið.gert.breytast.allar.aðrar.skuld- bindingar.skjálfkrafa ..Innistæður.í.bönkum. eru.ekki.geymdar. í.peningum.heldur. eru. innistæðurnar.einungis.ávísanir.á.afhend- ingu.seðla.eða.myntar.í.framtíðinni ..Sama. gildir.um.lengri.skuldbindingar ..Því.er.það. eina.aðgerðin.sem.þörf.er.á.—.að.skipta.út. seðlum.og.mynt.sem.eru.í.umferð .. Varðandi.skiptigengið.á.colon.og.banda- ríkjadal.var.ákveðið.að.nota.meðalgengi.síð- astliðinna.9.ára.því.það.þótti.endurspegla. jafnvægisgengi.gjaldmiðlanna . Framkvæmdin.var.svo.í.6.skrefum: 1 ..Gefin.var.út.yfirlýsing.um.að.hinn.1 .1 .. 2001.kl ..00 .00.þyrftu.bankar.að.breyta. mynteiningu.allra.bankareikninga ..Með. því. var. dollaravæðingin. hafin. og. öll. bankastarfsemi. fór. fram. í. dollar. fram- vegis . 2 ..Í.kjölfarið.hóf.seðlabankinn.að.skipta. á.dollar.fyrir.colon.við.bankakerfið .. 3 ..Gefin.var.út.tilkynning.um.að.bankar. myndu.hætta.að.taka.á.móti.ávísunum.í. colon.eftir.þrjá.mánuði . 4 ..Bankakerfinu.var.ekki.heimilt.að.taka. gjöld.fyrir.að.skipta.úr.gömlu.myntinni. yfir.í.nýja . 5 ..Verð.á.vörum.og.þjónustu.skyldi.gef- ið. upp. í. báðum. gjaldmiðlum. næstu. 6. mánuði . 6 ..Bankar.fengu.3.mánuði.til.að.aðlag- ast.nýju.vaxtastigi.dollaraumhverfisins . Að. sögn. Hinds. varð. dollaravæðingin. til. þess. að. efnahagslíf. . El. Salvador. losnaði. undan. klafa. óviðeigandi. peningamála- stefnu. og. efnahagslegrar. einangrunar .. El. Salvador. er. . er. nú. hluti. af. stærra. og. hagkvæmara.gjaldmiðlasvæði . Í.ljósi. röksemda. Benn. Steil. um. áhrif.alþjóðavæðingar. á. þjóðargjaldmiðla. og. frásagnar. Manuel. Hinds. af. . árangri. dollaravæðingar.El.Salvador.er.fullt.tilefni. til.umræðu.um.fyrirkomulag.peningamála. á. Íslandi. og. hlutverk. þjóðargjaldmiðils. í. því. ástandi. sem. nú. ríkir. varðandi. háa. sveiflukennda. verðbólgu. sem. leiðir. til. hárra.vaxta.og.óvissu. í.gengismálum.með. tilheyrandi.samfélagslegum.kostnaði . Manuel. Hinds. sýndi. í. erindi. sínu. fram. á. að. til. dæmis. einhliða. upptaka. evru. á. Íslandi. væri. jafnvel. einfaldari. í. framkvæmd. en. í. tilfelli. El. Salvador .. Einungis. þyrfti. að. nota. um. 60%. af. núverandi. gjaldeyrisforða. Seðlabankans. til.að.skipta.út.íslenskum.seðlum.og.mynt. í.umferð.fyrir.nýja.mynt .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.