Þjóðmál - 01.09.2007, Page 69

Þjóðmál - 01.09.2007, Page 69
 Þjóðmál HAUST 2007 67 Uppgötvanir. í. nútímamerkingu. eru. tiltölulega. nýjar. í. þróun. manna .. Mann- kynið. var. búið. að. þróast. og. horfa. á. sólina. í. ármilljónir. áður. en. hjólið. varð. til .. Hæfileikar. mannsins. til. að. finna. upp. algerlega.nýja.hluti.virðast.hverfandi.litlir,. og. tregða. til. að. nota. slíka. hluti. er. ekki. síður.eðlislæg.og.almenn.en.róttæknin.og. nýjungagirnin ..Þannig.byggist. líf.okkar.á. þversögnum.sem.þó.eru.tvær.skeljar.utan. um.sama.fiskinn ..Þrátt.fyrir.tregðuna.koma. samt.algerlega.nýir.hlutir.fram,.en.fæðing. þeirra.er.afar.erfið.og.afar.fágæt ..Þegar.þeir. eru. komnir. fram. er. auðvelt. fyrir. aðra. að. tileinka. sér. þá .. Þetta. gerist. auðveldlega. í. opnum.heimi.þar. sem.menn. ferðast. um,. læra. og. versla .. Sá. sem. tileinkar. sér. hinn. nýja.hlut. á.fjarlægum.stað.þykist.gjarnan. hafa.fundið.hann.upp ..Að.menn.finni.upp. sama. hlutinn. vegna. svipaðra. þarfa. gæti. gerst.en.það.er.margfalt.ósennilegra . Tregða.manna.til.breytinga.er.eðlileg.og. af.hinu.góða.oftar. en.hitt .. Sú. tregða. er. í. samræmi. við. grundvallarlögmálið. sem. ríkir. í. allri. raunverulegri. þróun .. Þetta. lögmál.gildir.ekki.aðeins.í.allri.menningu. og.allri.þróun.lífsins ..Það.er.jafngilt.í.þróun. efnisins.frá.fyrstu.tíð ..Grundvallarlögmálið. er. íhaldssemi .. Allt. sem. lýtur. ekki. því. lögmáli.hverfur.fljótlega.út.úr. tilverunni .. Sameind. verður. að. verða. stöðug,. annars. fellur.hún.út ..List.verður.að.verða.varanleg. og.öðlast.sammannlegt.gildi.milli.kynslóða. og.jafnvel.þjóða ..Annars.verður.hún.aðeins. ný. bóla. sem. springur. út. í. eilífan. bláinn .. Hvert. lífsform.sem.heldur.velli.verður.að. margreyna. nýjungar. við. allar. aðstæður. áður.en.þær.eru.endanlega.samþykktar . Mörgum. finnst. þessi. tregða. oft. tefja. framfarir. og. menn. hljóta. ámæli. af. framgjörnum. mönnum. fyrir. að. halda. alltof.lengi.við.gamlar.hugmyndir,.siði.og. venjur . Þessi. íhaldssemi. gerir. framvinduna. að. vísu. oft. hæggenga. en. hún. er. samt. eina. trygging.okkar.fyrir.gæðum.og.varanleika. nýrrar.sköpunar . Þetta.lögmál.þurfa.allir.framsæknir.menn. að.skilja,.því.að.án.þessa.skilnings.verður. ekkert.vit.í.framsækni.eða.róttækni . Vitund. mannsins. og. allt. eðli. hans. er.grundvöllur.menningarinnar ..Sá.sem. gera. vill. grein. fyrir. hugtakinu. menning. kemst.ekki.hjá.að.gera.grein.fyrir.því.hvað. þessi.vitund.er ..Maðurinn.kemst.fljótlega. að. því. að. hann. þekkir. ekki. sína. eigin. vitund,. vegna. þess. að. hún. vísar. langt. út. fyrir.meðvitaða.reynslu ..Að.svara.því.hvað. vitund. mannsins. er. í. sjálfu. sér. reynist. mönnum.erfitt ..Sumir.sem.það.reyna.reisa. aðeins. loftkastala. eða. hverfa. hreinlega. út. í. eilífan. bláinn. í. hugmyndafræði. sinni .. Til. að. forðast. þetta. lýsa. menn. vitund. mannsins.með.því.að.kanna.hvernig.hún. birtist. í. hugsunum,. orðum. og. verkum .. Menn.svara.í.raun.og.veru.spurningunni:. „Hvað. er. vitund. mannsins?“. með. því. að. tengja. hana. spurningunni:. „Hvað. er. menning?“.Menn.kryfja.vitund.mannsins. með.því.að. lýsa.menningu.hans ..Þetta.er. ástæðan.til.þess.að.svörin.við.spurningunni. um. vitund. mannsins. verða. takmörk- uð. og. margbrotin .. Þetta. leiðir. mann. út. í. samanburð. á. menningu,. þekkingu,. merkjum. og. táknum. og. sá. samanburður. verður. óþrjótandi. uppspretta. fræði-. og. heimspekirita .. En. sú. spurning. sem. brennur.á.nútímamanninum.er.ekki.nema. óbeint.tengd.þessari.könnun ..Sú.spurning. er:. „Hvaða. áhrif. hefur. menningin. á. manninn?“.Hvaða.áhrif.hefur.það.á.þróun. mannsins. að. hverfa. að. verulegu. leyti. frá. náttúrulegum. heimi. inn. í. heim. sem. hann. hefur. sjálfur. búið. til?. Hvaða. áhrif. hefur. menningin. á. hinn. einstaka. mann?. Breytir.hún.honum.í.nafnlaust.vélmenni?.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.