Þjóðmál - 01.09.2007, Side 88

Þjóðmál - 01.09.2007, Side 88
86 Þjóðmál HAUST 2007 hverfa. —. já,. að. eigin. vali .. Við. lifum. einstaka.tíma:.sjálfsútþurrkun.menningar,. sem.hefur,.með.góðu.eða.illu,.skapað.lífs- umhverfi. okkar .. Unnt. er. að. nefna. dæmi. um. frumstæða. ættbálka,. sem. verða. að. engu.eftir.snertingu.við.nútímann,.en.að. nútíminn.gufi.upp.andspænis.frumstæðum. ættbálki.á.eftir.að.vekja.svipaðar.spurningar. hjá.mannfræðingum.og.við.spyrjum.okkur. um.hrun.Rómaveldis . Skömmu.síðar.segir.Steyn: Hvað.eru.margir.íbúa.í.Rotterdam.músl- ímar?. Fjörutíu. prósent .. Hvert. er. vinsæl- asta. drengjanafnið. í. Belgíu?. Múhameð .. Í. Amsterdam?. Múhameð .. Í. Málmey. í. Svíþjóð?. Múhameð .. Árið. 2005. var. það. fimmta. vinsælasta. drengjanafnið. í. Bret- landi .. Þó. gerðu. fæstir. Evrópumenn. sér. grein.fyrir.þessari.ráðandi.mannfjöldaþró- un.fyrr.en.11 ..september,.og.síðan.vegna. atburðanna.í.Madríd,.París.og.London . Eða. til. að. beina. orðum. að. sjálfum. kjarnanum:.Hvers. vegna. er. veröldin. eins. og.hún.er?.Hvers.vegna.er.þessi.bók.skrif- uð. á. tungu. lítillar. eyju. undan. strönd. Norður-Evrópu?. Hvers. vegna. er. enska. mál.heimsviðskipta,.netsins,.langöflugasta. ríkis.heims.og.fjölmargra.annarra.ríkja.frá. Belize. til. Botswana,. Nígeríu. til. Nauru?. Hvers.vegna.er.Kanada.með.sömu.drottn- ingu.og.Papúa.Nýju.Gínea?.Hvers.vegna. er. fjórðungur. mannkyns. hluti. breska. samveldisins. og. nýtur. á. einn. eða. annan. hátt.enskra.laga.og.réttar.eða.þinghefða.frá. Westminster? Vegna.þess.að.snemma.á.nítjándu.öld.var. fyrst.sigrast.á.barnadauða.í.Englandi ..Fram. til. þess. tíma. höfðu. íbúar. bresku. eyjanna. verið.á.sama.báti.og.aðrir:.þeir.eignuðust. mikinn. barnaskara. og. mörg. barnanna. dóu. áður. en. þau. gátu. lagt. samfélaginu. eða. foreldrum. sínum. efnahagslegt. lið .. Um. 1820. hafði. læknislistin. og. hreinlæti. náð.að.breyta.bresku.þjóðlífi.á.þann.veg,. að. helmingur. íbúanna. var. undir. 15. ára. aldri ..Landið.var.enn.myndað.af.nokkrum. eyjum. í. Norður-Atlantshafi. með. 28. milljónum. íbúa. í. samanburði. við. 320. milljónir. í. Kína .. Mannfjöldaþróunin. réð. hins. vegar. úrslitum. fyrir. framvinduna. næstu.öld ..Á.Bretlandi.bjuggu.nógu.margir. ekki. aðeins. til. að.nema.Kanada,.Ástralíu. og.Nýja.Sjáland.heldur.einnig.til.að.taka. að. sér. stjórnsýslu. og. viðskipti. í. Vestur- Indíum,.Afríku,. Indlandi.og.á.Kyrrahafi .. Gæfan.fyrir.mannkyn.fólst.í.því,.að.þessir. mannflutningar.og.breytingar.vegna.þeirra. báru.með.sér.menningu,.sem.bjó.meira.að. segja.á.þeim.tíma.að.þrautreyndu.lagakerfi,. eignarrétti.og.einstaklingsfrelsi . Meginboðskapurinn.hjá.Mark.Steyn.er. sá,. að.allar. líkur.bendi. til.þess,. að.Bandaríkin. ein.muni.standa.af.sér.mannfjöldaþróunina. nú.á.tímum,.þegar.hugað.sé.að.varðstöðunni. um.vestræna.menningu . Hér.skal.efni.bókarinnar.ekki.rakið.frek- ar.en.ég.hef.birt.þessa.kafla.úr.henni.til.að. gefa. lesandanum.ekki. aðeins.mynd.af. við- fangsefninu. heldur. einnig. hinum. lifandi. efnistökum ..Þau.fara.ekki.síður.en.skoðanir. Steyns.í.taugarnar.á.gagnrýnendum.hans ..Í. þeim.hópi. er. Johann.Hari,. sem.birti.hinn. 13 ..júlí.sl .,.langa.grein.í.breska.blaðinu.The Independent,.þar.sem.hann.segir.frá.þátttöku. sinni. í. árlegri. skemmtisiglingu. á. vegum. National Review,. málgagns. hægri. manna. í. Bandaríkjunum . Hari. segir,. að.kalla.megi.þessa. skemmti- siglingu.„Múslímarnir-koma-siglinguna“,.af. því. að. allir.um.borð. telji,. að.Evrópa.verði. „tekin. yfir“. af. múslímum .. Þessi. skoðun. sameini. alla. þátttakendur. í. ferðinni,. þeir. viti. þetta. allir,. þá. dreymi. þetta. alla,. og. maðurinn,.sem.beri.ábyrgð.á.því,.sitji.við.eitt. af.borðunum.í.matsalnum:.Mark.Steyn .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.