Skólavarðan - 01.10.2008, Page 25

Skólavarðan - 01.10.2008, Page 25
SKÓLAVARÐAN 6.TBL. 8. ÁRG. 2008 Handleiðsla er líkleg til að stuðla að vellíðan í starfi. Hún er fyrirbyggjandi þáttur varðandi starfsþreytu, skerpir markmiðssetningu og eflir samskiptahæfni. Nýttu þér rétt þinn til handleiðslu, sbr. 3. gr. í úthlutunarreglum sjúkrasjóðs frá 1.des 2005. Guðrún H. Sederholm MSW fræðslu – og skólafélagsráðgjafi, námsráðgjafi og kennari. Lágmúla 9, 4.h.th. / S: 5544873 / Gsm: 8645628 gsed@simnet.is Verkefnabankinn er til sölu á geisladiski og hægt er að panta hann í síma 8950337 eða á netfanginu groaerla@varmaland.is Börn með þroskafrávik í grunnskóla - nám, hegðun og félagsleg þátttaka Námskeiðið er einkum ætlað kennurum og öðrum þeim sem vinna með börnum með þroskahömlun í grunnskóla. Fjallað verður um þroskafrávik, einstaklingsmiðað nám, félagsleg samskipti, hegðun og hegðunarmótandi aðferðir sem og geðræn einkenni. Lögð verður áhersla á fræðslu sem nýtist í daglegu starfi. Námskeiðið verður haldið í Gerðubergi 20. nóvember 2008 kl. 9:00-16:00 Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning á heimasíðu Greiningarstöðvar www. greining.is Námskeið á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.