Skólavarðan - 01.10.2008, Blaðsíða 25

Skólavarðan - 01.10.2008, Blaðsíða 25
SKÓLAVARÐAN 6.TBL. 8. ÁRG. 2008 Handleiðsla er líkleg til að stuðla að vellíðan í starfi. Hún er fyrirbyggjandi þáttur varðandi starfsþreytu, skerpir markmiðssetningu og eflir samskiptahæfni. Nýttu þér rétt þinn til handleiðslu, sbr. 3. gr. í úthlutunarreglum sjúkrasjóðs frá 1.des 2005. Guðrún H. Sederholm MSW fræðslu – og skólafélagsráðgjafi, námsráðgjafi og kennari. Lágmúla 9, 4.h.th. / S: 5544873 / Gsm: 8645628 gsed@simnet.is Verkefnabankinn er til sölu á geisladiski og hægt er að panta hann í síma 8950337 eða á netfanginu groaerla@varmaland.is Börn með þroskafrávik í grunnskóla - nám, hegðun og félagsleg þátttaka Námskeiðið er einkum ætlað kennurum og öðrum þeim sem vinna með börnum með þroskahömlun í grunnskóla. Fjallað verður um þroskafrávik, einstaklingsmiðað nám, félagsleg samskipti, hegðun og hegðunarmótandi aðferðir sem og geðræn einkenni. Lögð verður áhersla á fræðslu sem nýtist í daglegu starfi. Námskeiðið verður haldið í Gerðubergi 20. nóvember 2008 kl. 9:00-16:00 Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning á heimasíðu Greiningarstöðvar www. greining.is Námskeið á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.