Gestur - 15.09.1933, Blaðsíða 5

Gestur - 15.09.1933, Blaðsíða 5
GESTUR 3 1,1. konungi mikið áhyggjuefni, pví hann örvænti urn framtfð sona sinna og farsæld ríkisins, par sem enginn af peim kenn- urum, er hann hafði náð til, gat vakið áhuga drengjanna, til að aðhafast neitt né læra. Tá var pað einn dag að spekingur nokkur kom til kon- ungsins, er bauðst til að kenna sonum hans, og tók konung- ur pví boði fegins hendi. Spekingurinn tók að kenna sonum konungsins með peim hætti, að dag hvern, er sól lækkaði á lofti og mesti hitinn var um garð genginn, pá tók hann konungssynina með sér upp á hallarpakið og sagði peim æfintýri, sem peir hlustuðu á með mikilli eftirtekt. Að nokkrum tíma liðnum hafði spekingurinn kent sonum konungsins alt pað, er menn fá lært í heimi pessum*. Saga pessi á að sýna hve miklum fróðleik má koma fyrir í æfintýrum, og hve lærdómsrík pau geta verið. Dæmisögur pær, sem lifað hafa á vörum pjóðanna og ritum peirra um púsundir ára, eru svo nátengdar æfintýrunum, að pað fer oft sainan, að pessar smásögur eru hvorttveggja í senn, æfintýri og dæmisögur. En eins og menn vita hafa margir trúarbragða- höfundar og lærifeður notað dæmisögur í pjónustu sína, til að skýra fyrir áheyrendum sínum kenningarnar, sem peir voru að flytja og festa pær betur í minni peirra. Oft munu pað vera æfintýrin, er í fyrstu laða hugi barnanna út fyrir umhverfi pað, sem pau lifa í. Otpráin vaknar hjá peim og pau langar inn í lönd æfintýranna, til pess að frelsa konungsbörnin úr trölla höndum, pau langar að sjá konungshallirnar, sem æfintýrin skýra frá. Tegar pau hlusta á æfintýrin, fylgjast pau vel með sögu- hetjunum, hvernig pær leysa hlutverk sín af hendi. Dáð og hugrekki verða peim sem örvandi hvatarljóð, og pau fá ýmu- gust á peim, sem illa koma fram. Æfintýrin eru pví hreint og beint orðið að uppeldis meðali hjá pjóðum og einstakling- um, án pess að pví hafi verið gaumur gefinn, hverjar kenn-

x

Gestur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gestur
https://timarit.is/publication/1192

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.