Gestur - 15.09.1933, Side 12

Gestur - 15.09.1933, Side 12
10 GESTUR 1,1. eftir pað að reyna að hjálpa fleirum af þeim, sem ennpá héldu sér frá druknun. Báturinn okkar var þegar of hlaðinn og var á leið til skipsins, er hann rakst á dyraumgerð af þilfari skipsins. Á henni sat uug stúlka, systir úr Rauðakrossfólaginu. Með annari hendi hélt hún um járnhring í umgjörðinni, en hinni í yfirhafnarkraga á hermanni, sem hafði mist meðvitundina. Ósjálfrátt hvíldu hermennirnir árarnar, prátt fyrir hróp for- mannsins um pað, að ekki væri pláss fyrir fleiri. Ég stóð upp, og rétti hendurnar á móti ungu stúlkunni. En hún vék höfðinu undan, og augnaráð hennar sýndi dramb og áræði, svo oss setti alla hljóða. »Bjargið honum!« hrópaði hún, og leit á hermanninn meðvitundarlausa. »Varðmenn fósturlandsins eiga að ganga fyrir!« Pegjandi hlýddu skipverjarnir og tóku manninn inn. Svo hrópaði ungfrúin: »Hór er ekki rúm fyrir fleiri, haldið nú i áfram!« Peir létu árarnar falla, en hikuðu við að halda af Btað, eins og peir væru að vonast eftir einhverju bjargráði fyrir kvenhetjuna*. James Folk pagnaði andartak, eins og hann vissi ekki, á hvern hátt hann skyldi halda áfram sögunni. Pá leit gamla konan upp: »Svo.hIupuð pér til hennar á dyraumgerðina, tókuð hana í fang yðar, prátt fyrir mótmæli hennar, og réttuð að bátnum. Ein kvenhetja er meira virði fyrir England en hundrað hermenn! Sögðuð pér pað ekki?« »Hver hefir frætt yður á pessu, frú Timpson?« sagði Folk undrandi, »því pað hefir ekki verið skýrt frá pví í neinu blaði«. »Pannig mundi hver sá, sem elskar land sitt, hafa sagt og gjört«, svaraði hún hreykin, og þetta bros, sem hann ekki skildi, lék um varir hennar. »Já, pér segið satt!« stamaði hann. Pað hefðu einnig hinir viljað gjöra*.--------

x

Gestur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gestur
https://timarit.is/publication/1192

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.