Gestur - 15.09.1933, Side 14

Gestur - 15.09.1933, Side 14
12 GESTUR 1,1. inyrkrinu, og yfir okkur lagðist svartur og stór skrokkur. Pað var skip. En ég tók varla eftir því, þar mér var pað Ijóst, að dóttir yðar elskaði mig, eins og ég elskaði hana! — Svo fór stýrið yfir dyraumbúninginn. Mér var kollvarpað og ég misti meðvitundina. Pegar ég fékk hana aftur, hafði mér verið bjargað af einu eimskipa vorra, af mönnum er sáu mig. En systir Ulla var horfin. James Folk huldi andlitið í höndum sér. Hljóðlega opnuðust dyr, og kveikt var á rafljósi. »Eruð pér viss um að hafa rétt fyrir yður, herra Fokk? spurði skír og hljómfögur rödd. Með undrunar-ópi ’paut ungi maðurinn upp úr stólnum. Nokkur augnablik starði hann pögull á ungu stúlkuna, er stóð í dyrunum gegnt honum. En hvað hún var fríð. par sem hún stóð í einföldum, svörtum kjól, með tár í bláu augunum. »Ulla«! hrópaði hann og hljóp til hennar með útbreiddan faðm. »Guði só lof að pú ert lifandi*. »James Folk«, sagði hún óákveðið. »Vitið pér hvort ég vil endurgjalda vináttu yðar?« »Hvað er nú ad pér, Ulla!« kallaði maðurinn til hennar undrandi. En Ulla heyrði ekkert, heldur leit hún beint í augu Folks. Augnablik horfði hann undrandi á hana, eins og hann vonaðist eftir pví að hafa misheyrt orð hennar. »Ég — vonaði«, stamaði hann. Ot við gluggann Btóð gamla konan, orðlaus af skelfingu. Pá leit hann á handleggslausu ermina og andvarpaði. Svo rétti hann úr sér, hörfaði nokkur fet aftur á bak og muldraði með orðum, sem hann reyndi að hafa ákveðin: »Fyrirgefið mér, ungfrú Simpson, ég er — dálítið utan við mig.----------Verið sælar!« Hann sneri sér við og gekk til dyranna. En gleðibros uppljómaði andlit Ullu, svo hamingjuríkt

x

Gestur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gestur
https://timarit.is/publication/1192

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.