Gestur - 15.09.1933, Blaðsíða 15

Gestur - 15.09.1933, Blaðsíða 15
1,1. GESTUR 13 bros, að móðir hennar undraði, pví hún hafði tekið eftir tveim stórum tárum, sem féllu niður á kinnar unga mannsins henn- ar vegna. En þegar hann sneri sér við í dyrunum, til þess að láta aftur hurðina, hljóp hún hlægjandi til hans og lagði hendur sínar um háls honum. Hann sagði Hann sagði: Ég elska pig móðir mín! meðan að röðull á fjöllin pín skín, og flyt pér mín fegurstu kvæði. Og frísk voru Ijóðin, sem lærði pjóð, lífsafli prungin, sem arin glóð, pau yngdu hugi og örfuðu blóð, sem ylur frá geislaflæði. En hver sem að gefur hjartað hálft, hímir í skugga með eigið sjálft, og vopn hans er tvíeggjuð tunga. Kyssandi svíkur hann vini og víf, vandamál hvert, sitt eigið líf, geymandi höggorm undir hlíf, par hjálpráð er eiturstunga. Og skáldið pað lagði öll lönd undir fót, lýðfrægt að gáfum — en mein pess fann sjót, er daglíf varð fjármálaflækja. Hann föðurtún rændi, og fanst pað oft létt, að fjötra og selja hvern einasta blett. Hann mintist pess ekki við mammonsins rétt að móðir hans seldist — sem skaskja.

x

Gestur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gestur
https://timarit.is/publication/1192

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.