Ský - 01.11.1992, Blaðsíða 19

Ský - 01.11.1992, Blaðsíða 19
17 ský fægja þangaö til þærem orðnar spegilgljáandi. Nafnasleikjan kemur og fær ofbirtu í augun. En löngun hans hefur vaxiö og hann leynir því ekki. Hann grípur nafniö blygöunarlaust. Þegar hann er búinn aö sleikja og sleikja þaö vandlega, tekur hann mynd af því. Hann hefur ekkert aö segja, kannski stamar hann út úr sér einhverju sem hljómar eins og viröingarvottur, en ekkert fellur fyrir því, þau vita aö allt sem hann hugsar um er tungusnertingin. „Með minni eigin tungu," tilkynnir hann síðar, rekur hana út úr sér og hlýtur í staðinn aðdáun sem engu einasta nafni hefur nokkurntíma hlotnast.

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.