Ský - 01.11.1992, Blaðsíða 6

Ský - 01.11.1992, Blaðsíða 6
En síðan hér birtust norrænir menn meö heitíngar, metnaö og vopnaskak er örninn hættur aö tylla sér niöur á láglendi. Hvar er nú hiö foma frelsi? Álfarnir eru aö gera sig ósýnilega. Ég sakna gamla friðsemdartímans. (Ber hönd yfir augu sem skyggni og hvessir sjónir á aftasta bekk.) Þarna koma þeir þöndum seglum! Og kasta út spýtum. Sei sei! Veit ég víst hvaö þaö þýöir. Þessi lýður kann ekkert nema þrasa. Á endanum bítast þeir á um síðasta þorskinn í sjónum. Þeir skulu ekki byggja hér í minni sveit. Ég sakna gamla friösemdartímans. (úr óperunni REKÖLDIN)

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.