Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 5

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Síða 5
Stjórnartíðindi 1885 C 1. 1 Skýrslur um efnahag sveitasjóðanna í fardögnm 1881, íneð iiliðsjón af efuahng þeirra árin 1872-1880. Eptir Indriða Einarsson. Hið íslenzlca bókmenntafjelag, sem áður hefur gefið út skýrslur um efnahag sveitasjóðanna, virðist seinast hafa komizt að peirri niðurstöðu, að pað mundi nægilegt, ef skýrslur pessar kæmu út einu sinni á liverjum 10 árum; ef til vill hafa efni fjelags- ins átt pátt 1 pví, parsem skýrslur pessar ávallt hljóta að vera fyrirferðarmiklar, ekki sízt meðan hver tekju- og útgjaldagrein er gefin upp bæði í landaurum og peningum. Að velja fardagaárin 1860—61, 1870—71 og 1880—81 o. s. frv. er heppilegt, með pví að fólkstalið ávallt fer fram á miðju fardagaárinu, og skýrslurnar má pá pannig linýta við pað, svo ýmsir útreikningar verða fýrir pá sök nákvæmari og hægri. Aptur á móti má ýmislegt taka fram, sem mælir mjög á móti pví, að liafa svo pýðingarmiklar skýrslur bundnar við eitt einasta ár, með 10 ára miilibili, og pessvegna er í skýrslunum lijer á eptir gefið stutt yfirlit eptir sýslum og ömtum yfir tekjur og útgjöld sveitasjóðanna fardagaárin 18' '/72—188"/8i, en skýrslurnar fardagaárið 1880/si gefnar út í heild sinni einsog bókmenntafjelagið gjörði. Tilgangurinn með pví, að láta skýrslurnar pannig ná yfir 10 ár, var að fá peim, sem kunna að vilja kynna sjer kostnaðinn við fátækramál og sveitamál landsins, sem mestar upplýsingar í hendur, og til pess að gjöra pær aðgengilegri, hefur öllum landaurum í sýsluskýrslunum verið breytt í peninga eptir rjettri verðlagsskrá. Skýrslurnar, sem hjer fara á eptir, eru: \. Skýrslur um tekjur sveitasjóðanna 1880—81 eptir hreppum í landaurum og peningum. fiS. Skýrslur um útgjöld sveita- sjóðanna 1880—81 eptir hreppum í landaurum og peningum. Síðan koma sýsluskýrsl- urnar 1871/j2—18S0/a 1: C. Skýrsla um tölu peirra sem lögðu til sveitar 1872—81. S>. Skýrsla um afgjald af kristfjárjörðum 1872—81. ££. Skýrsla um vexti af pen- ingum sveitasjóðanna 1872—81. fF. Skýrsla um fátækratíund af fasteign og lausa- fje 1872—81. C*r. Skýrsla um aukaútsvör 1872—81. E§. Skýrsla um tillög frá ætt- ingjum purfamanna 1872—77. B. Skýrsla um niðurjafnað gjald til hreppavega í pen- ngum 1876—81. .1. Skýrsla um niðurjafnað gjald til lireppavega í */» dagsverkum 1876—81. Et. Skýrsla um niðurjafnað gjald til sýsluvega 1876—81. iL. Skýrsla um niðurjafnað gjald til sýslusjóðanna 1876—81. ítB. Skýrsla um refatoll 1876—81. IV. Skýrsla um hundaskatt 1876—81. ö. Skýrsla um óvissar tekjur 1872—81. fi-*. Skýrsla um pá, sem páðu sveitarstyrk 1872—81. Q.. Skýrsla um ómagaframfæri og sveitarstyrk 1872—81. ES. Skýrsla um sveitarlán 1872—77. 55». Skýrsla um útgjöld til hreppavega í peningum 1876—81. T. Skýrsla um útgjöld til hreppavega í ‘/2 dagsverkum 1876—81. 1J. Skýrsla urn útgjöld til menntamála 1876—81. V. Skýrsla um útgjöld til sýslusjóða og sýsluvega 1876—81. X. Skýrsla um útgjöld til refaveiða 1876—81. Y. Skýrsla um óviss eða ýmisleg útgjöld 1872—81. í öllum pessum skýrslum er pað gjört að reglu að kenna pær við seinna ár far- dagaársins, en ekki við fardagaárið sjálft. Á eptir pessum skýrslum koma almennar at- liugasemdir, sem pó eru hafðar svo stuttar sem unnt er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.