Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Blaðsíða 139

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1885, Blaðsíða 139
135 Árið 1880 er á Siglufirði talið talsvert af niðursoðnu kjöti undir «ýmislegt». Frá verzlunarstaðnum Jdngeyri hafa engar skýrslur komið um útfluttar vörur 1882. Að pví er dálkinn «ýmislegt» snertir, skal skírskotað til pess sem áður er sagt um samskonar dálk í skýrslunni um aðíluttar vörur. |>ó skal pess sjerstaklega getið að í pessum dálki er árið 1882 talið talsvert af hvalskíðum er útflutt hafa verið frá ýms- um verzlunarstöðum pað ár. Á Akureyri er í pessum dálki talið 1882 niðursoðið kjöt og rjúpur fyrir 2540 kr. 1 skýrslunni hjer að framan hefir verið fylgt peirri reglu, að telja vörurnar að- fluttar til pess staðar, parsem pær fyrst eru lagðar upp á, og útfluttar frá peim stað, sem pær seinast fara frá til útlanda, pó pað auðvitað geti komið fyrir, að með vörurnar hafi verið verzlað á öðrum stað, pví pegar sami maður rekur verzlun á fleirum en ein- um verzlunarstað flytzt vanalega talsvert bæði af útlendum og pó einkum innlendum vörum (t. d. fiski, ull, lýsi o. fl.) á milli veizlana hans, pannig að vörur, sem lagðar eru inn í verzlun einhvers kaupmanns t. d. í Keflavík eru fyrst fluttar paðan til verzl- unar sama manns í Reykjavík og svo paðan til útlanda. J>ó hefir pessari reglu ekki verið fylgt pegar pað beinlínis hefir verið tekið fram í skýrslum kaupmanna, að eitt- hvað af vörunum hafi annaðhvort verið frá eða átt að fara til einhvers annars verzlun- arstaðar. Skýrslurnar um að- og útfluttar vörur eru að undanteknu því, sem að fram- an er sagt með tilliti til vinfanga og tóbaks, samdar eingöngu eptir skgrslum þeim, sem kaupmenn gefa um vöruflutninga með hverju einstöku skipi og sem viðkomandi lögreglustjórar rita á vottorð sín um, að sjeu svo nákvœmar sem kostur er á, og samkvœmar vöruskrám hlutaðeigandi skipa. 3. Verðlag á vörum. Vöruverðið er talið einsog pað var í sumarkauptíð. Keki fleiri en einn kaupmaður verzlun á sama verzlunarstað, er tekið meðaltalið af vöruverðinu, og er petta einnig gjört pegar einhver vörutegund er með mismunandi verði eptir gæðum í sömu verzlaninui. Á peim vörutegundum, sem ekki eru tilfærðar eða ekkert verð er við í verð- lagsskýrslu peirri, sem að framan er prentuð hafa lilutaðeigandi kaupmenn eða verzlun- arstjórar eigi tilgreint verðið í skýrslum sínum um verðlagið, sem farið liefir verið eptir við tilbúning skýrslunnar hjer að framan. 4. Skipakomur. J>egar póstgufuskipin eða önnur verzlunarskip koma á tvær hafnir eða fleiri í sörnu ferðinni, eru pau aðeins á fyrstu höfninni talin með skipurn frá útlöndum, en úr pví með skipum frá öðrum höfnum á íslandi. Engin fiskiskip, hvorki síldveiðaskip nje önnur hafa verið talin í skýrslunni hjer að framan. Herskip er heldur eigi talin. 5. Fastar verzlanjr. Á Hornafjarðarós, Skeljavík, |>órshöfu og Grafarós hefir engin föst verzlun verið hin umræddu ár, en lausakaupmenn hafa siglt par upp á sumrum, pó ekki að jafnaði nema á Skeljavík og J>órshöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.